James Garfield

JamesJames Garfield var bandarískur forseti sem drepinn var innan árs frá valdatöku 1881. Merkilegur maður á margan hátt, svipður og JFK.

Klúður í kringum dauða hans en hann lá banalegu í mánuð. Læknir hans drap hann að lokum með sóðaskap en hann var sí og æ að leita að byssukúlu sem hann fann aldrei en hann var stöðugt með skítugar krummlur í líkama hans sem leiddi til sýkingar. Annað klúður var að hann hafði enga lífverði en Garfield var annar forsetinn sem var drepinn, á eftir Lincoln.

Menn hreinlega trúðu að morðið á Lincoln hafi verið einstakt og bundið við borgarastyrjöldina.Í dag er um 100 manna sérsveit sem fylgir forsetanum og getur farið í langan bardaga við heila hersveit.

Allir forsetar Bandaríkjanna 20. og 21. aldar hafa sætt morðtilraununum. Ronald Reagan slapp særður frá einni morðtilrauninni eins og frægt er.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Sept. 2025

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ikarus
  • Iceland-Def-Force-logo
  • ratsjár- og loftvarnakerfi Íslands
  • stríð
  • World war

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband