Hugmyndafræðin að bera stóra staf eða spýtu, eða diplómatían að ganga með stóran staf (spýtu) eða stefnan um stóra stafinn vísar til utanríkisstefnu Theodore Roosevelt Bandaríkjaforseta á fyrri helmingi 20. aldar: Hún er nokkurn vegin svona: "speak softly and carry a big stick; you will go far."(talaðu rólega og hafðu stóran staf við höndina og þú munt ná langt.)
Roosevelt lýsti stíl sínum í utanríkisstefnu sem beitingu skynsamlegrar fyrirhyggju og afgerandi aðgerða nægilega langt á undan hvers kyns líklegri kreppu.
Eins og Roosevelt stundaði stefnuna, var diplómatíska ,,spýtan skipt í fimm þætti.
Fyrst var nauðsynlegt að búa yfir raunverulega hernaðargetu sem myndi neyða andstæðinginn til að fylgjast gaumgæfilega með og vara sig láta hann halda sig á mottunni. Á þeim tíma þýddi það sjóher á heimsmælikvarða. Roosevelt hafði aldrei yfir stóran landher að ráða.
Hinir eiginleikarnir voru að hegða sér réttlátlega gagnvart öðrum þjóðum, aldrei að blekkja, að reiða aðeins til höggs aðeins þegar þeir væru reiðubúnir til að slá hart, og vilji til að leyfa andstæðingnum að bjarga andliti í ósigri.
Hugmyndin er að semja friðsamlega en einnig að hafa styrk ef eitthvað fer úrskeiðis. Samtímis hótunum við stóra prikið, eða beitingu herafls, tengist hugmyndinni um Realpolitik, sem felur í sér að sækjast eftir pólitísku valdi sem líkist Machiavelliskum hugsjónum. Það er sambærilegt við byssubátadiplómatík, eins og hún var notuð í alþjóðastjórnmálum af stórveldunum á fyrri helmingi 20. aldar.
Í hnotskurn er stefnan þessi: Reyndu friðsamlegar samningaviðræður um leið og viðkomandi er viðbúinn fyrir árekstra með því að sýna vald sitt, sérstaklega valdþætti. (Attempt peaceful negotiations while also being prepared for confrontation by displaying ones power, especially elements of force.)
Hefur þetta eitthvað breyst? Mér sýnist Kínverjar hafa beitt þessari stefnu vel síðan 1949 og tryggt stöðu þeirra á alþjóðavettvangi allar götur síðar. Xi virðist vera að fara af sporinu með þessa stefnu með herskárri stefnu sinni gagnvart Taívan og hernaðarumsvifum í Kínahafi og það eru mistök. Með tali sínu er hann að láta andstæðinga sína vita hver stefnan er og þeir eru viðbúnir eða eru að undirbúa sig undir stríð vegna þess. Það eru ekki bara Ástralir sem eru að undirbúa sig undir hugsanlegt stríð, heldur Japanir, Filipseyingar o.s.frv. Stefna Kínverja að byggja upp herafla er nóg, andstæðingarnir fylgjast hvort sem er með og taka mið af því.
Eins með Rússa, mistök að tala hátt, nema að ætlunin er að ná fram diplómatískum árangri með háværu tali um mögulegt stríð og senda aðvörunarskilaboð til vesturs.
Æsingatal Kínverja og Rússa er skiljanlegt þegar mesta hernaðarveldi veraldar er með heilabilaðan mann við stjórnvölinn, að reynt er að hræða hann (eða réttara sagt fólkið í kringum hann sem stjórnar í raun) til hlýðni.
Skelfilegast í þessu öllu er að í ríkisstjórn Bidens er samansafn af vanhæfu fólki, sem var valið í störf sín út frá húðlit, kyni eða öðrum woke ástæðum í stað þess að velja besta og hæfasta fólkið til starfa. Stefna sem virðist vera í gangi hér á Íslandi, að velja ekki alltaf hæfasta fólkið, heldur einhvern sem er af ,,réttu kyni. Það er efni í aðra grein, hvernig íslenska ríkið er að skipta sér af fyrirtækjarekstri einkaaðila með því að skipta sér af stjórnum fyrirtækja, en eins og áður sagði, efni í aðra grein.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | 17.12.2021 | 11:32 (breytt kl. 11:37) | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Af mbl.is
Innlent
- Myndir: Náttúrulegur þröskuldur að taka við
- Aldrei runnið vestar: Um 100 metrar á klukkustund
- Nýr samningur við sjálfstætt starfandi leikskóla
- Yfir 300 stæði fóru undir hraun
- Fullvissa ferðamenn um að hér sé öruggt
- Flogið á milli ljósaskipta
- Beint: Kosningafundur eldri borgara með frambjóðendum
- Tafir á þjónustu vegna ágreiningsmála um þjónustu
- Viðgerðir munu taka nokkra daga
- Boða verkföll í fjórum skólum til viðbótar
- Alútboð er nýtt skref inn á spennandi braut
- Litlar líkur á að hraunið nái til mannvirkja
- Drónamyndskeið frá hápunkti gossins í nótt
- Þetta er vitlaus hugmynd
- Ástæða til að ætla að eldgosahrinu fari að ljúka
Erlent
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
- Skutu langdrægri eldflaug í átt að Úkraínu
- Flækingshundar auka áhuga á pýramídum
- Tveir Danir á meðal ferðamanna sem létust
- John Prescott er látinn
- Boða byltingu í flugi til Grænlands
- Lars Løkke: Danir fylgjast náið með
- Vinaþjóðir Úkraínu kyndi undir sálfræðihernað Rússa
- Yfirvöld láta ekkert uppi: Sænsk herskip kölluð út
- Danir og Svíar útiloka ekki skemmdarverk
- Þúsundir þrömmuðu um götur Aþenu
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.