Fyrst og fremst vegna þess að valdajafnvægið hefur raskast og veikrar forystu Bandaríkjanna.
Rússar og Kínverjar hafa yfir að ráða afskaplegan öflugan herafla bæði ríkin. Rússar gætu hins vegar ekki staðið í löngu stríði efnahagaslega séð en Kínverjar eru öfluguri og geta staðið í Bandaríkjunum í Asíu í langan tíma og jafnvel unnið sigur. Nú er tækifæri þegar vanhæfur forseti situr á forsetastól Bandaríkjanna.
Haldið þið að þessar tvær þjóðir væru að berja stríðsbumbur ef Trump sæti í Hvíta húsinu?
Það sem er að gerast núna er að Pútin er að reka NATÓ frá landamærum Rússlands. Ekkert annað. Ekkert stríð framundan nema menn gera mistök. Biden heldur að hann sé að fara að semja um frið, en í raun er hann að fara að ganga að skilmálum Rússa.
Það sem Bandaríkjamenn gætu gert og lamað Rússa, er að útiloka þá frá SWIFT bankakerfinu sem myndi eyðileggja öll milliríkjaviðskipti rússneska ríkisins og fyrirtækja. Núverandi efnahagsþvinganir eru takmarkaðar og beinast fyrst og fremst að ríkismönnum. Rússar einfaldlega hófu innlenda framleiðslu og eftir sátu evrópskir framleiðendur sem misstu af góðum erlendum markaði. Hins vegar settu Rússar efnahagsþvinganir á Íslendingar þegar þeir síðarnefndu tóku þátt í efnahagsþvingunum ESB og stendur enn. Skildu Íslendingar læra af þessum mistökum?
Hins vegar held ég að Kínverjar séu ekki að plöffa með Taívan. Ef þeir fara í stríð, þá verður það fyrir árið 2025 á meðan Biden er enn við völd.
En guð forði þeim möguleika að Rússar og Kínverjar samræmi aðgerðir og fara af stað samtímis....
Svo er það mögulegt stríð í Miðausturlöndum. Mannkynið virðist aldrei ætla að læra af reynslunni.
Flokkur: Bloggar | 8.12.2021 | 08:21 (breytt kl. 08:21) | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.