Þetta er viðkvæðið hjá boðberum sósíalismans þegar þeim er beint á örsök falls sósíalískra ríkja.
Hér koma fimm staðreyndir sem erfitt er að hrekja.
1. Þú getur ekki lögleitt fátæka til ríkisdæmis með því að lögleiða hinu ríku úr ríkisdæmi. Eina sem gerist er að hinir ríku verða fátækari og hafa færri möguleika á að fjárfesta en án fjárfestinga verða engin fyrirtæki stofnuð og þar með verður ríkið af tekjum sem og þeir einstaklingar sem vinna hjá fyrirtækinu og þeir sem lifa á skatttekjum ríkisins. Einkaframtakið - kapitalísmi heldur uppi samfélaginu, líka hinu fátæku.
2. Það sem einn einstaklingur fær án þess að vinna fyrir því, þarf annar að vinna fyrir án þess að fá nokkuð í staðinn.
3. Þú getur ekki margfaldað með því að deila. Þetta vita allir sem kunna grundvallaratriði í stærðfræði. Sama á við um raunveruleikann.
4. Stjórnvöld geta ekki gefið neitt (enda framleiðir ríkið að jafnaði ekkert, heldur er neytandi) nema að taka frá öðrum.
5. Þegar helmingur vinnaaflsins fær þær hugmyndir að það þarf ekki að vinna vegna þess að hinn helmingurinn ætlar að sjá um það eða framfæra það, og helmingurinn fær þá hugmynd að það er ekki þess virði að vinna, vegna þess að hinn helmingurinn fær afrakstur vinnuna hans ókeypis, þá er það byrjunin á endirinum fyrir hvaða þjóð sem er.
Gallinn við sósíalisman er að hann klárar á endanum annarra manna peninga. Margret Thacher.
Hér í þessum hlekk må sjá muninn á efnahagsstefnu Trumps og Bidens.
https://fb.watch/9K9jQooHcc/
Flokkur: Bloggar | 6.12.2021 | 20:05 (breytt 10.12.2021 kl. 20:06) | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.