Meirihluti Bandaríkjamanna vilja ađ Joe Biden segi af sér vegna Afganistan

Ţetta kemur fram í virtasta skođunar könnunar fyrirtćki Bandaríkjanna, Rassmussen. Heims sögulegur atburđur er nú í gerjun og afar líklegt ađ fyrsti Bandaríkjaforseti sögunnar hrökklist úr embćtti vegna fyrsta raunverulega tapađa stríđs Bandaríkjanna.

Mikil reiđi er í Bandaríkjunum og ţeir sem veđja á skammtíma minni bandarískra kjósenda, verđa ekki ađ ósk sinni, til ţess er ţessi atburđur of stór og of tengdur árásina á Bandaríkin 2001. Atburđur sem fer í sögubćkur og líkja má ţetta viđ ósigur rómverska hersins í Germaníu, ţegar ţrautţjálfađur atvinnuher tapađi fyrir barbörum - villimönnum norđursins í Tautoborgar skógi 9.e.Kr.

41721175-1264-4DF7-BF8F-E7ED0FA20E34


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Nóv. 2024

S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Ikarus
  • Iceland-Def-Force-logo
  • ratsjár- og loftvarnakerfi Íslands
  • stríð
  • World war

Af mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband