Enn um mesta afhrođ Bandaríkjanna í utanríkismálum - klúđriđ í Afganistan

Bandaríkjamenn eru vćgast sagt í sjokki yfir framvindu mála. Margir fréttaskýrendur segja ađ ţetta sé bara upphafiđ ađ öđru og verra. Valdajafnvćgiđ hefur raskast og nú segja kínverskir fjölmiđlar ađ í ,,ljósi misheppađar ađgerđir í Afganistan"sé tími til kominn ađ taka Taívan.

Kíkjum hér hvađ ýmis ađilar segja um máliđ og byrjum á Donald Trump. Hvađ myndi hann gera og hvađ gerđi hann?

Hér fer Donald Trump yfir hvađ hann hefđi gert og hafđi gert í Afganistan.

https://fb.watch/7t3gnGxeTy/

 

https://fb.watch/7t54zrguD7/ Er hćtta á stríđi viđ Kína í kjölfariđ? Munu ţeir líta á Joe Biden sem tćkifćri til ađ framkvćma áćtlanir sínar gagnvart Taívan?

Meira segja fjölmiđlar í Bandaríkjunum eru nú fjandsamlegir í garđ Joe Bidens, sem ţeir voru ekki ţrátt fyrir öll mistökin sem ţessi stjórn hefur ,,afrekađ" síđastliđna átta mánuđi.

Meira segja CNN, kjölturakki Demókrata,hefur snúiđ baki viđ Joe Biden. Allir frjálslindu fjölmiđlar landsins, eru ađ hamra á Biden og spyrja hvar hann sé eiginlega og ţetta sé algjör mistök af hans hálfu. Nćsta í stöđunni, ef allt vćri eđlilegt, er ađ hausar fjúki í stjórn Bidens.

Ég spái ađ Biden muni ekki eiga möguleika á forsetaembćttinu ef hann kysi ađ bjóđa sig aftur, sem ég taldi afar ólíklegt í ljósi elliglapa mannsins og ađ hann muni lifa svo lengi. Kamala Harris var fyrir óvinsćl og ekki mun hún vaxa í skjóli Bidens. Hún verđur ekki forsetaefni 2024.

 

https://fb.watch/7t6VLFVUh5/  

Hér er Mark Levin ađ segja ađ Pakistan sé í hćttu vegna falls Afganistan, enda stjórnin ţar veik og hefur yfir ađ ráđa kjarnorkuvopn... 

 

https://fb.watch/7tefRW_FVu/


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Nóv. 2024

S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband