Þeir sem þekkja vel til reglur sem gilda fyrir starfsfólk Hvíta hússins, óskráðar og skráðar, vita að varaforseti Bandaríkjanna skyggir aldrei á forseta Bandaríkjanna opinberlega.
Benny Johnson, deildi myndum af skontinni mynd af Kamala Harris skunda fram fyrir forseta Bandaríkjanna, Joe Biden og skilur hann eftir.
Slíkt hefði ekki verið vel séð hjá öðrum forsetum Bandaríkjanna eins og sjá mátti hjá Donald Trump og Mike Pence.
Mikið hefur verið rætt um reiðisköst Joe Biden gagnvart vinveittum fjölmiðlum og forkastalega svör á opinberum vettvangi en minna um almannatengslavanda Kamala Harris en hún hefur fengið verkefni sem eru fallin til að vera óvinsælt meðal almenning. Má þar nefna landamæravandann í Bandaríkjunum en 1 milljón manna (sem vitað er um) hafa farið ólöglega yfir landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó síðan Joe Biden tók við völdin fyrir hálfu ári.
Sjá mynd að neðan. Mike Pence gengur hér á eftir Donald Trump enda mælir prótókoll (siðareglur) svo fyrir.
Að lokum má geta að vinsældir Kamala Harris hafa aldrei verið eins lítlar eins og nú, voru aldrei miklar fyrir. Meirihluti Bandaríkjamanna er óánægður með störf hennar samkvæmt skoðanakönnunum.
Flokkur: Bloggar | 27.7.2021 | 11:17 (breytt 9.4.2022 kl. 11:29) | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Af mbl.is
Fólk
- Gæti fengið allt að 24 ára dóm
- Sláandi lík föður sínum
- Trump Jr. og Bettina Anderson farin að búa saman
- Stórbrotið verk Bjarkar í sýningu hérlendis
- Skoran á Sanchez vakti athygli á innsetningu Trumps
- Þetta lærði Tinna af móður sinni
- Klessti á vegg og átti ekki mjög gott tímabil
- Ýtir undir sögusagnir um skilnað
- Heimili Tyru Banks varð eldinum að bráð
- Írönsk poppstjarna dæmd til dauða
Athugasemdir
Hún gæti orðið forseti innan þriggja ára.
Guðmundur Ásgeirsson, 27.7.2021 kl. 20:08
Sæll Guðmundur, hef ekki séð þig áður hér. Velkominn. Já, hún frekar líkleg til að taka við.
Í fyrsta lagi, eru lífslíkur Bidens litlar vegna háan aldurs.Hann væri ekki fyrsti forsetinn sem létist í embætti. Sumir hafa ekki náð þremur mánuðum.En líklegra er að 25 stjórnarskráin verði nýtt (sem þeir reyndu að nota á Trump en hann afsannaði með því að taka vitsmunapróf sem hann stóðst 100%.)
Í öðru lagi er athyglisverð valdabaráttan milli starfsfólks varaforsetaembættisins og forsetaembættisins. Sem telja má vera eins dæmi og er til marks um óeiningu.
Í þriðja lagi hefur andað köldu milli Bidens og Harris, allt frá forkosningum Demókrata. Hún var bara valinn vegna þess að hún er lituð, ekki vegna hæfileika. Allt sem hún hefur snert, hefur breyst í stein. Sá eina athyglisverða athugasemd, en hún er að ,,mistakast sig upp í æðstu embætti", því að ferill hennar sem saksóknari og þingmaður var ekki til fyrirmyndar og hefði venjulega eyðilagt feril hennar. Hún verður örygglega ekki frambjóðandi Demókrata 2024, til þess er hún óf óvinsæl.
Spái því að þegar Repúblikanar hafa náð báðum deildum Bandaríkjaþings, að þeir reyni að dæma hann úr embætti vegna elliglapa og takist það.
Birgir Loftsson, 27.7.2021 kl. 20:37
Ef það sem þú spáir gerist, yrði mjög erfitt fyrir Demókrata að bjóða hana ekki fram til endurkjörs. Geri þeir það ekki gæti það stuðlað að endurkomu dónaldsins.
Guðmundur Ásgeirsson, 27.7.2021 kl. 21:15
Hún á ekki frekari möguleika á forsetaembættinu en Mike Pence sem er nú er endanlega úr leik. Ron DeSandis verður forsetaefni Trumps og þeir vinna forsetakosningarnar 2024. Allt er þá í kalda koli vegna óðaverðbólgu og skattleggungar og misheppnaðra utanríkisstefnu, gott ef BNA verða ekki komið í nýtt stríð.
Birgir Loftsson, 27.7.2021 kl. 22:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.