Fćreyska sjóhetjan Magnús Heinason


Fćstir ţekkja til sögu Fćreyja ađ ráđi en ćtlunin er ađ ráđa örlitla bót á ţví hér.

Ţótt Fćreyingar hafa alla tíđ veriđ fámennir, eiga ţeir sér merka sögu. Fćreyingar hafa alla tíđ veriđ góđir sjómenn og ţótt mikilvćgi sjávarútvegarins hafi náđ hćstu hćđum á 19. og 20. öld, ţá var hann alla tíđ mikilvćgur. Fćreyingar ţurftu á bátum ađ halda til ađ halda uppi samgöngum milli eyjanna átján og ţví urđu til margir afburđarsjómenn sem međal annars sóttu á Íslandsmiđ.

Fćreyingar hafa aldrei rekiđ fastaher né veriđ ţekktir hermenn. Ţeir eiga ţó sínar hetjur, og líkt og međ íslenska menn, gegndu menn herţjónustu í her Danakonungs.

Ein frćgasta sjóhetja Fćreyinga er Magnús Heinason (Mogens Heinesřn) (1548 - 18. janúar 1589). Hann varr fćreysk sjóhetja, kaupmađur og reyfari (sjórćningi međ leyfisbréf til sjórána).

Magnús Heinason ţjónađi Vilhjálmi hinum ţögla og syni hans Maurice frá Nassau, prinsi af Orange í 10 ár sem reyfari og barđist viđ Spánverja í hollensku uppreisninni. Magnús Heinason fékk verslunarréttinn til Fćreyja af Friđriki II Danakonungi og Noregi frá 1559 til 1588. Síđar fékk hann leyfisbréf til ađ sökkva eđa handtaka sjórćningjaskip og ensk kaupskip.
Magnús reisti fyrsta varnarmannvirkiđ í Ţórshöfn - skansinn. Ađeins ári síđar var hann tekinn til fanga og sendur til Kaupmannahafnar ađ skipun danska fjármálaráđherra og valdhafann, Christoffer Walkendorf (1525–1601), sem var viđ völd í Danmörku eftir skyndilegt andlát Friđriks II.

Réttađ var yfir Magnúsi Heinasyni og var hann hálshöggvinn 18. janúar 1589. Ekkja hans, Sofie von Günsterberg, og viđskiptafélagi hans Hans Lindenov (d. 1610) mótmćltu ţessum verknađi og fćrđu máliđ á ţing ađalsmanna (Herrendag) í höfninni í Kolding.

Dauđadómur Magnúsar Heinasonar var úrskurđađur ógildur 6. ágúst 1590 og eftir endurupptöku var hann afturtekinn. Valkendorff var rekinn frá skyldstörfum sínum og neyddur til ađ greiđa 3.000 Reichsthaler til erfingjanna. Líkamsleifar Magnúsar Heinasonar voru grafnar upp og fluttar til Řrslev Kloster (Řrslevkloster) í búi Lindenov ţar sem ţćr liggja undir gólfi klausturkirkjunnar til ţessa dags


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Apríl 2025

S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband