LHC hraðallinn í Sviss á að svara þessum spurningum. Ég held að maður þurfi fyrst að leita að þessum spurningum áður en maður fer lengra í öðrum fræðigreinum eða jafnvel dulfræði.
Í þessum hraðli eru róteindir látnar rekast á blýkjarna á ofurhraða (upp undir ljóshraða) til að fá svör við ofangreindan spurningum. Og fá um leið svör við mörgum spurningum Skammtafræðinnar, s.s. um smæstu efniseindum; , kvarka, rafeindor, og fiseindir.
En af hverju hafa þessar eindir massa? Kenningin segir að til sé eind sem heitir Higgsbóseind (Guðseindin) og hún á að veita öðrum eindum massa. LHC á að finna Higgs eindina. Þessi kenning samræmist ekki almennu afstæðiskenningunni.
En kenningin um Ofurstrengi gæti samræmt Skammtafræðina og afstæðiskenninguna.
Strengirnir geta titrað á ótalandi vegu og myndað allar smæstu einingar og eindir náttúrunnar. Þeir gætu svarað af hverju efni er örlitlu stöðugra en andeindir.
Andefni er eins konar spegilmynd venjulegs efnis. Efnið er samsett úr öreindum og hver þeirra á sér andeind sem hefur sama massa og upphaflega eindin en til að mynda gagnstæða rafhleðslu.
Heimurinn er til vegna þess að örlítið meira af efni varð til en af andefni. Ástæða þess að meira af efni er til en andefni, er að efnið er stöðugra í sér. Þetta hefur verið sannað með tilraunum.
Ef efni og andefni mætast, þá myndast gammageislaprenging og allt jafnað út og eftir verður gasþoka. En þar sem alheimurinn virðist búa til örlítið meira af efni en andefni, hafa myndast stjörnur og stjörnubrautir.
Skv. Ofurstrengjakenningunni, eiga víddirnar að vera tíu, en ekki fjórar! Þ.e.a.s. hæð, lengd, breidd og tíma.
Af hverju getum við ekki séð þessar viðbótarvíddir? Af því að þær eru mun smágerðari en minnstu einingar efnis. Hinar duldu víddir eru sem sagt innvafðar í efniseindunum og um leið ósýnilegar!
Alheimurinn á að vera flöt en þrívíð himna og í henni á að vera að finna allar stjörnuþokur alheimsins.
Umhverfis alheiminn er að finna ósýnilegar víddir sem kjarnakraftarnir þrír ná ekki til. Aðeins þyngdaraflið getur teygt sig yfir í þessa veröld og þá með því að senda frá sér orkuflytjandi eindir sem kallast "þyngdareindir". Og það skilur aðeins 0.05 mm á milli vídda?
En af hverju sjáum við ekki þessar víddir? Það er af því að til að sjá þessar víddir þarf aðgang að þyngdarafli en ekki ljósi sem við getum séð með augum okkar.
LHC gæti sem sagt opnað fyrir okkur heim annarra vídda? Svo má ekki gleyma Þungeindinni, en hún heldur þyngdaraflinu saman.
Þungeind og Higgs-bóseind eru ennþá fræðikenningar, en verða líklega sannaðar fljótlega.
Í þættinum sem ég sá var sú niðurstaða gefin að heimurinn eyddist út.Það er að segja, þegar afleiðingar Miklahvell sprengingu er orðnar svo miklar og stjörnurnar orðnar svo dreifðar og fjarlægðar,þá leggst efnið saman aftur, úr verður gasþokur sem aftur þéttast.
Og svo kemur Miklihvellur aftur og aftur. Endalaust.
Athuga verður að þessar forsendur miðast við þessa "Veröld" þ.e.a.s. veröld þessa Miklahvells. Það er ekki spurning, að þetta er raunin. Og það sem mig grunar er að einnig séu til ,,Samsíða heimar" endalaust. Hver með sínu regluverki og mismunandi forsendum endalaust... Erfitt að útskýra, en í raun er þetta algjör snilld!
Flokkur: Bloggar | 13.1.2021 | 16:49 (breytt kl. 16:49) | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.