Það er áhyggjuefni þegar málfrelsið er heft af samfélagsmiðlum. Allir, sama hvar þeir eru í pólitík, ættu að hafa áhyggjur af slíkum tilburðum. En þeim verður ekki kápan úr klæðinu, því að fólk leitar þá í aðra miðla sem nóg er til af. Fólk lætur ekki ritskoða sig.
Annað sem er meira áhyggjuefni, er að forysturíki lýðræðisríkja, sjálf Bandaríkin, er sundrað.
Árásin á þinghús Bandaríkjaþings einmitt eyðilagði hinn lýðræðislega feril sem 11 Öldungadeildarþingmenn Repúblikana reyndu að fara, sem var að kanna og annað hvort að kveða í kút eða staðfesta meint kosningasvik. Nú fáum við aldrei úr því skorið hvort kerfisbundið svindl hafi átt sér stað (það átti sér stað en hversu umfangsmikið það var, veit enginn eða hvort það hafi breytt einhverju um úrslitin).
Þegar valdaskiptin fara fram 20 janúar n.k., mun helmingur bandarísku þjóðarinnar, finnast sig svikinn um að mállið hafi a.m.k. verið rannsakað og skorið úr um hvort brögð hafi verið í tafli.
Þetta veikir lýðræðið til langframa og hættan á vopnuðum átökum eykst til muna en bandarískur almenningur á um 394 milljóna skotvopna og margir eru reiðubúnir að beita þeim. Einræðisríkin ein munu græða á slíku.
Ekkert stjórnmálakerfi er fullkomið, ekki heldur lýðræðið, en það er það besta sem við höfum og við verðum að geta treyst því að stofnanir og kosningar virki og deilumál leyst friðsamlega.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Vefurinn | 9.1.2021 | 14:40 (breytt kl. 14:40) | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.