Rússar (og áður Sovétmenn) hafa alltaf reynt á varnir andstæðinga sína. Það gerðu þeir hér við Ísland í kalda stríðinu, sendu langdrægar sprengjuflugvélar að landhelgi Íslands, til að sjá viðbrögðin, og bandaríski flugher sendi á móti orrustuþotur til að stugga við björninum. Svona gekk þetta fyrir sig án vandræða. Held meiri segja að Kaninn þurfi að stugga við Rússann við Alaska.
En núna eru evrópskir ráðamenn að fara á límingunum. Pólverjar og Eystrasaltsríkin vegna þess að rússneskar orrustuþotur fljúga nærri lofthelgi þeirra. Og svo þessi furðufrétt, Rússar eiga að hafa sent dróna á Kastrup flugvöll án þess að hægt sé að sanna það með neinum hætti.
Sá grunur læðist, að leiðtogar þessara ríkja eru að réttlæta aukin fjárútlát til varnarmála. Nú ætlar Daninn að kaupa langdrægar eldflaugar í fyrsta sinn í sögunni. Pólverjinn er kominn upp í 5% af vergri landsframleiðslu til varnarmála. Eins er með önnur Evrópuríki. Það þarf að réttlæta þessa aukningu fyrir almenning heima fyrir og því þarf að benda á vonda manninn til heimabrúks.
Evrópumenn eru að reyna að verða sjálfstæðir frá Bandaríkjunum og til þess þarf stórkostlega aukningu fjármagns til varnarmála. Erfitt er að réttlæta slíkt þegar flestir ríkiskassar eru tómir vegna arfa heimska stefnu í efnahagsmálum álfunnar. Menn eru bara ekki jarðtengdir.
Dæmi: Orka eins og kol, gas og bensín/dísill er eldsneyti atvinnulífsins. Innlendir orkugjafar eins og kol eða kjarnorka er aflagt og ekkert kemur í staðinn nema gas og olía frá óvininum, Rússland. Galið? Úthugsuð utanríkisstefna? Nei, bara sönnun fyrir því að hópurinn getur haft rangt fyrir sér. Ef hundrað manns segir að sólin snúist í kringum jörðina en einn maður segir á móti að það sé öfugt, hver hefur rétt fyrir sér? Hóp ákvörðun getur verið jafn vitlaus og einstaklings ákvörðun.
Bloggar | 23.9.2025 | 17:26 (breytt kl. 17:32) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 23. september 2025
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- September 2025
- Ágúst 2025
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Bloggvinir
Af mbl.is
Innlent
- Gögnin eru tilbúin
- Dælubíll kallaður til vegna bílslyss í Laugardal
- Vindmyllur á traustum grunni
- Engin gagnabeiðni borist frá lögreglu vegna bruna
- Nokkrir dagar til eða frá skipti ekki höfuðmáli
- Vilja verknámshúsið sem fyrst
- Ríkisstjórnin hefur hvorki áhuga né metnað í menntamálum
- Skattahækkun á 6% þjóðarinnar
- Munu þurfa að greiða háar dagsektir
- Tilefni til að kalla öryggisráð saman við heimkomu
- Vagga alþjóðakerfisins verði að haldast traust
- Bryndísi var verulega brugðið
- Byggja á sérstakan öryggisgæslustað
- Hitinn farið yfir 17 stig: Líkur á eldingum á sunnaverðu landinu
- Skólameistarar mótmæla fyrirhuguðum breytingum