David Betz, Professor of War in the Modern World viđ Kings´s College London, hefur fjallađ um hugsanlega borgarastyrjöld í Bretlandi. En hann sér ekki endilega fyrir sér átök hópa í einkennisbúningum, ţađ eru nefnilega til margar gerđir af borgarastyrjöldum. Nćrtćkasta dćmiđ er Norđur-Írland upp úr 1970 en í stćrra sniđi á megilandi Bretlands. Hann sér fyrir sér eina gerđ sem er "dirty war" eins og sjá má í Suđur-Ameríku en ekki líklegt dćmi fyrir Bretland. Munurinn er sá ađ stjórnmálastéttin og -kerfiđ í Bretlandi hefur veriđ nćgilega öflugt til ađ koma í fyrir innanlandsátök hátt í ţrjú hundruđ ár.
En Betz sér fyrir sér, ţegar kerfiđ brestur, verđur ţađ vegna ţess ađ elítan klofnar, ekki endilega á toppnum, heldur neđan frá og ţađ sé vegna vantraust almennings. Ţ.e.a.s. ţeir sem eiga ađ fylla rađir elítunnar gera ţađ ekki. Hann telur Niel Farage, formann Umbótaflokksins, ekki vera elítu leiđtogann sem mun leiđa "byltinguna" heldur einhvern sem viđ ţekkjum ekki í dag.
Betz talar um "elite overreach" og misskilning sem uppsprettu átaka. Betz bendir á undanfarin mótmćli og átök undirstriki ađ elítan hafi misst pólitíska og samfélagslega trúverđugleika. Hann vísar til menningarlegs klofnings, efnahagslegrar stöđnunar, pólitískrar togstreitu og ţess ađ fólk finni ađ stjórnmálakerfiđ hafi brugđist ţeim. Slíkar ađstćđur séu međal helstu vísbendinga um hćttu á borgarastyrjöld.
Borgirnir verđa "villiborgir" feral cities
Í grein sem birtist í Military Strategy Magazine lýsir Betz ţróun ţar sem stór borgarsvćđi verđa óstjórnanleg "feral cities" ţar sem ríkisvaldiđ hefur ekki lengur stjórn og samfélagsinnviđir hrörna. Ţetta leiđir til ástands ţar sem lög og röđ kollvarpast. Hann sér líka fyrir sér ađ átökin ţróast međ ákveđinni "borg versus sveit"-vídd: Sveitir eđa dreifbýli gćtu ráđist á borgarinnviđi (orku, rafmagn, samgöngur), međ ţví ađ reyna ađ lama borgarkerfiđ og skapa víđtćka óreiđu. Slíkar árásir geta leitt til "latin-amerísks skíta stríđs" ("dirty war"), sem fljótlega springur út í víđtćkari átök.
Í viđtali sem Betz gaf, vísar hann til ţess ađ áđur ráđandi hópar upplifi "downgrading" ađ ţeim sé sífellt minna eftir veitt eđa ţeir séu settir í skuggann. Ţetta ýti undir uppreisnar eđa reiđiviđhorf, ekki síst gagnvart sviknum elítum sem virtist brjóta samkomulagiđ.
Betz spáir "löngum og blóđugum" átökum, ţar sem fjöldi látinna gćti nálgast 23.000 á ári, ef líta á fjölda fórnarlamba á hápunkti Norđur-Írlands-deilnanna sem mćlistölur. Hann leggur áherslu á ađ forráđamenn, varnarmálayfirvöld og almenningur verđi ađ brjótast undan "normalcy bias" ţeirri ákjósanlausu hugalćgjuhneigđ ađ hugsa "ó, ţetta gerist ekki hjá okkur".
Til ađ bregđast viđ mögulegu hćttuástandi leggur Betz til uppbyggingu "secure zones" örugg svćđi ţar sem mikiđ menningar- og efnahagslegt verđmćti geti varđveist, međ orku, vatn, samskiptasniđagripum og samgöngum. Ţetta svćđi ćtti ađ vera varanlegt og fćrni ađ vernda hćfileika til eđlilegs lífs jafnvel á krepputímum.
Auk ţess hvetur hann til ađ tryggja varđveislu menningarverđmćta međ sérstöku verndarţjónustu ("special service for cultural protection") og geymslu vegna hćttu á hernađarlegri hryđjuverkahćttu.
Ţessi kenning hjá Betz er ágćt út af fyrir sig en hann tekur ekki á raunverulegan klofning í Bretlandi sen er vegna trúar og menningu. Fólk býr raunverulega ađskiliđ í borgum landsins og deilir ekki neinu nema dvöl í sama landi. Ţađ nćgir ekki ađ benda bara á vantraust borgaranna á elítunni (sem einmitt verđur til vegna trúar- og menningar ágreinings). Vantraustiđ er afleiđing af breyttu samfélagi sem elítan skapađi.
Bent hefur veriđ á hér á ţessu bloggi ađ kosningafyrirkomulagiđ í Bretlandi er meingallađ. Ţađ byggist á ađ sigurvegarinn hirđir allt í raun. Meirihlutinn er algjör og einn flokkur rćđur ríkjum. Ţetta er hćttulegt í margklofnu ţjóđfélagi eins og í Bretlandi, ţar sem minnihlutinn ţarf ađ ţeigja í 4 ár, til nćstu kosninga. Ţađ er of langur tími, ţví ţađ getur kveiknađ í púđurtununni á međan. Árangursríkt vćri ađ breyta kosningakerfinu í Bretlandi og leyfa ţar međ minnihlutanum ađ hafa rödd, líka í stjórnar andstöđu. Sjá má samlíkingu viđ óţol ríkisstjórnarinnar á Íslandi í sumar, ţegar ţaggađ var í minnihlutanum međ "kjarnorku ákvćđinu".
Bloggar | 17.8.2025 | 11:33 (breytt kl. 11:42) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfćrslur 17. ágúst 2025
Fćrsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Ágúst 2025
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020