Könnun Útvarps sögu um fylgi flokka

Það virðist vera að lítið sé að marka íslenskar skoðana kannanir. Þær eru keyptar eða gerðar þannig úr garði, að niðurstaðan er fyrirsjáanleg. Kannski var nýleg könnun Maskínu um fylgið við ríkisstjórnina ein slíkra en þar kemur fram ótrúlegt fylgi Viðreisnar og Samfylkingar.

Maður fer því að bera meiri virðingu fyrir óvísindalega könnun fjölmiðla eins og Útvarps sögu, sem leyfir lesendum að taka þátt í netkönnun og niðurstaðan eins óvísindaleg og hægt er. T.d. vitum við að hlustendur US eru flestir á ákveðnum aldri og það skekkir kannski myndina. En ef svo er, þá vitum við a.m.k. hvert fylgi stjórnarflokkanna er hjá hlustendum Útvarps sögu! Það er ekki mikið!  Svo vitum við að megin fjölmiðlar eru flestir vinstri sinnaðir og eru með síams tvíburunum í liði. Lítið að marka þá.  

Niðurstaðan var eftirfarandi:

Stjórnarandstöðuflokkunum (Sjálfstæðisflokki, Framsókn, Miðflokki): 75,9%


Stjórnarflokkunum ( Samfylkingu, Flokki fólksins og Viðreisn) 24%.


Bloggfærslur 29. júlí 2025

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Júlí 2025

S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • Ikarus
  • Iceland-Def-Force-logo
  • ratsjár- og loftvarnakerfi Íslands
  • stríð
  • World war

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband