Það virðist vera að lítið sé að marka íslenskar skoðana kannanir. Þær eru keyptar eða gerðar þannig úr garði, að niðurstaðan er fyrirsjáanleg. Kannski var nýleg könnun Maskínu um fylgið við ríkisstjórnina ein slíkra en þar kemur fram ótrúlegt fylgi Viðreisnar og Samfylkingar.
Maður fer því að bera meiri virðingu fyrir óvísindalega könnun fjölmiðla eins og Útvarps sögu, sem leyfir lesendum að taka þátt í netkönnun og niðurstaðan eins óvísindaleg og hægt er. T.d. vitum við að hlustendur US eru flestir á ákveðnum aldri og það skekkir kannski myndina. En ef svo er, þá vitum við a.m.k. hvert fylgi stjórnarflokkanna er hjá hlustendum Útvarps sögu! Það er ekki mikið! Svo vitum við að megin fjölmiðlar eru flestir vinstri sinnaðir og eru með síams tvíburunum í liði. Lítið að marka þá.
Niðurstaðan var eftirfarandi:
Stjórnarandstöðuflokkunum (Sjálfstæðisflokki, Framsókn, Miðflokki): 75,9%
Stjórnarflokkunum ( Samfylkingu, Flokki fólksins og Viðreisn) 24%.
Bloggar | 29.7.2025 | 14:55 (breytt kl. 14:59) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 29. júlí 2025
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Bloggvinir
Af mbl.is
Viðskipti
- Optimus býður upp á poppkorn
- Verðlækkun og hægari sala
- Opnar fyrir rafmyntir
- Mikill verðbólguþrýstingur í kerfinu
- Vísitölurnar slá met og sumir óttast bólu
- Bretar fara á svig við nýjar netreglur
- Meira en rauði liturinn sameini VÍS og Íslandsbanka
- Sér áframhaldandi vöxt í kortunum
- Hið ljúfa líf: Fegurð í efstu hillu á Camiral-völlunum
- Alltaf sótt í hasar í störfum