Eftir að hafa umgengist gervigreindina um skeið og uppgötvað að hún er síður en skeikul, þá koma hér nokkur ráð sem ég nóteraði hjá mér, við getum kallað þetta boðorðin 10 gagnvart gervigreind.
1. Gervigreind er ekki manneskja.
Þar af leiðandi skal hvorki tala við hana sem slíka, né ætlast til mannlegra viðbragða.
2. Ekki treysta svörum án gagnrýni.
Gervigreind getur haft rangt fyrir sér. Alltaf skal staðfesta mikilvægar upplýsingar.
3. Réttar spurningar skapa rétt svör.
Gæði svars ráðast af gæðum spurningarinnar. Krefstu dýptar.
4. Raunveruleikinn trompar sýndarveruleikann.
Gagnlegar upplýsingar fást í heiminum sjálfum ekki aðeins úr skjánum.
5. Viska fæst með eigin leit.
Þekking sem maður aflar sjálfur grótfestist dýpra en sú sem er afhent tilbúin.
6. Ofurtraust á svör annarra þar með talið gervigreindar leiðir til fávisku.
Spyrðu, efastu, og rannsakaðu sjálfur (þetta lærði ég af lestri heimspekinnar).
7. Ekki spyrja um mannlegar tilfinningar.
Gervigreind býr ekki yfir tilfinningum og getur aðeins hermt eftir þeim.
8. Gervigreind er heimskari en þú.
Að minnsta kosti í mannlegu samhengi, dómgreind og veruleikasýn.
9. Hún leysir ekki mannleg samskipti.
Að lifa, fyrirgefa og elska er verk manna ekki véla.
10. Lífið er þarna úti.
Slökktu stundum á skjánum og taktu þátt í undri heimsins.
Svo má bæta þessu við: 11. Kennsla er æðsta form náms.
Bloggar | 2.7.2025 | 02:25 (breytt kl. 02:32) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 2. júlí 2025
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020