Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra telur að meirihluti Íslendinga styðji áframhaldandi aðildaviðræður við Evrópusambandið. Þetta kom fram í viðtali sem hún gaf Politico.
Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar
Hún er e.t.v. búin að gleyma eða hunsar fyrri aðildarviðræður. Niðurstaða af viðræðum við ESB er alltaf sú sama: nýtt aðildarríki aðlagar sig að ESB, ekki öfugt. Það þýðir að fiskveiðar falla undir vald ESB og það munu Íslendingar aldrei samþykkja. Til hvers er því verið að sækja um? Þetta er því pólitísk þrjóska, rétt eins og barn suðar í foreldri um nammi og vonast eftir 100 nei, komi já. Þetta kaus meirihluti þjóðarinnar yfir sig, svona vinnubrögð. Geta ekki einu sinni lokið Alþingi án vandræða.
Að þvinga fram niðurstöðu með viljanum einum er alveg ótrúlegt en er í algjörri andstöðu við veruleikann.
Bloggar | 17.7.2025 | 16:18 (breytt kl. 18:58) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 17. júlí 2025
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020