Dómsmálaráðherra gaf ákvörðun frá sér

Ráðherrar og annað starfsfólk Stjórnarráðsins eru hluti af framkvæmdarvaldinu. Þeim er ætlað að valda ábyrgð og taka ákvarðanir. Það er ekki valkvætt  sem æðsta valds ríkisins  að vísa frá sér málum sem rata á borð ráðherra. Þetta kallast ákvörðunar fælni og vanræksla í starfi.

Því miður er þetta litla stjórnkerfi óskilvirkt þótt lítið sé og alvöru bálkn þrátt fyrir smæðina. Í alvöru lífsins þurfa menn að taka ákvörðun upp á líf og dauða eins og til dæmis lögreglumenn, sjúkraflutningamenn og læknar. Læknirinn segir ekki: "Ég þori ekki að taka ákvörðun", hann verður að taka ákvörðun. Ráðherra hlýtur að geta gert hið sama. 

Dómsmálaráðherra getur ekki tekið ákvörðun

 


Bloggfærslur 19. júní 2025

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Sept. 2025

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband