Milton Friedman um sósíalisma versus kapítalisma og rökræður á Íslandi

  • Kapitalismi virðir einstaklingsfrelsi og eignarrétt, sem margir telja grundvallarmannréttindi. Hvetur til nýsköpunar og umbóta með samkeppni.Hefur leitt til mikillar hagsældar í mörgum ríkjum. Gagnrýnt hefur verið að hann geti ýtt undir ójöfnuð og félagslega útilokun. Efnahagslegt gildi einstaklinga fær oft meira vægi en manngildi þeirra. Margir lenda utanveltu ef þeir geta ekki keppt á markaðstorginu.
  • Sósíalismi – mannúðlegur? Hann leggur áherslu á jöfnuð og samhjálp samkvæmt kenningunni en verður alltaf í framkvæmd ofbeldi stjórnvalda og alræði einræðisherra eða flokks. Oft meira skipulögð velferðarkerfi en raunin hefur verið að allir eru jafn fátækir en með aðgengi að menntun og heilbrigiskerfi (illa reknu). Í ríkisreknu formi getur það dregið úr frelsi einstaklinga og frumkvæði. Söguleg dæmi sýna að valdboð og kúgun hafa oft fylgt í kjölfar sósíalískra tilrauna. Efnahagslegur hvati getur minnkað og þar með hagsæld.  Í þetta fer Milton í myndbandinu og kemst að þeirri niðurstöðu að kapitalismi er í raun mannúðlegri í framkvæmd. Ekkert ríki í dag er gegnumheilt hreint kapitalíst, flestöll ríki í heiminum hafa lágmark velferðarkerfi, menntunarkerfi og heilbrigðiskerfi.

 



Hér snýr Milton listilega á sósíalistann Ólaf Ragnar Grímsson í rökræðum og reyndar fleiri.

 


Bloggfærslur 8. maí 2025

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Maí 2025

S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband