- Kapitalismi virðir einstaklingsfrelsi og eignarrétt, sem margir telja grundvallarmannréttindi. Hvetur til nýsköpunar og umbóta með samkeppni.Hefur leitt til mikillar hagsældar í mörgum ríkjum. Gagnrýnt hefur verið að hann geti ýtt undir ójöfnuð og félagslega útilokun. Efnahagslegt gildi einstaklinga fær oft meira vægi en manngildi þeirra. Margir lenda utanveltu ef þeir geta ekki keppt á markaðstorginu.
- Sósíalismi mannúðlegur? Hann leggur áherslu á jöfnuð og samhjálp samkvæmt kenningunni en verður alltaf í framkvæmd ofbeldi stjórnvalda og alræði einræðisherra eða flokks. Oft meira skipulögð velferðarkerfi en raunin hefur verið að allir eru jafn fátækir en með aðgengi að menntun og heilbrigiskerfi (illa reknu). Í ríkisreknu formi getur það dregið úr frelsi einstaklinga og frumkvæði. Söguleg dæmi sýna að valdboð og kúgun hafa oft fylgt í kjölfar sósíalískra tilrauna. Efnahagslegur hvati getur minnkað og þar með hagsæld. Í þetta fer Milton í myndbandinu og kemst að þeirri niðurstöðu að kapitalismi er í raun mannúðlegri í framkvæmd. Ekkert ríki í dag er gegnumheilt hreint kapitalíst, flestöll ríki í heiminum hafa lágmark velferðarkerfi, menntunarkerfi og heilbrigðiskerfi.
Hér snýr Milton listilega á sósíalistann Ólaf Ragnar Grímsson í rökræðum og reyndar fleiri.
Bloggar | 8.5.2025 | 12:52 (breytt kl. 12:53) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 8. maí 2025
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020