Mun Ísland eyða 3,5% af vergri landsframleiðslu í varnarmál?

Svarið er auðljóslega nei. Markmið aðildaþjóða NATÓ var sett á 2% árið 2014 fyrir 2024. Flestar þjóðir hafa náð því markmiði en nú er jafnvel markið sett á 3,5%, jafnvel 5%.  Ísland eyðir hins vegar brotabroti úr prósenti til varnamála.

Þó að Ísland sé ekki bundið af 2% markmiðinu, hafa verið ræddar hugmyndir um að auka framlög til öryggis- og varnarmála, sérstaklega í ljósi breyttra alþjóðlegra aðstæðna. Til dæmis hefur varnarmálasérfræðingur lagt til að Ísland ætti að verja um 2,5% af VLF til varnarmála, sem myndi nema um 115 milljörðum króna miðað við VLF ársins 2024 sem var 4.616 milljarðar króna.

Þó að Ísland sé ekki bundið af 2% markmiðinu, hafa verið ræddar hugmyndir um að auka framlög til öryggis- og varnarmála, sérstaklega í ljósi breyttra alþjóðlegra aðstæðna. Til dæmis hefur varnarmálasérfræðingur lagt til að Ísland ætti að verja um 2,5% af VLF til varnarmála, sem myndi nema um 115 milljörðum króna miðað við VLF ársins 2024 sem var 4.616 milljarðar króna.

Þetta þýðir að útgjöld til varnarmála árið 2025 nema um 0,15% af vergri landsframleiðslu Íslands, sem var um 4.616 milljarðar króna árið 2024. Þetta hlutfall er mjög lágt í samanburði við önnur NATO-ríki, sem stefna að því að verja að lágmarki 2% af VLF til varnarmála.

 


Bloggfærslur 19. maí 2025

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Maí 2025

S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Nýjustu myndir

  • Ikarus
  • Iceland-Def-Force-logo
  • ratsjár- og loftvarnakerfi Íslands
  • stríð
  • World war

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband