Skyldur embćttismanna

Ţađ er bagalegt ţegar embćttismenn er ekki ađ sinna starfi sínu samkvćmt starfslýsingu eđa fari ekki í ţau verk sem ţeir eiga ađ sinna. Enn verra er ţegar ţeir eru ađ vinna eftir ákveđinni hugmyndafrćđi sem ţeir ađhyllast og fer eftir vill í bága viđ almenn gildi og siđferđi.

Ţađ er ekki ćskilegt ađ stjórnmálamenn eđa embćttismenn séu ţaulsćtnir í starfi. Í Bandaríkjunum er kosiđ til ýmsa embćttisstarfa. Ţađ er ţví hćgt ađ reka viđkomandi embćttismann úr starfi međ kosningum ef hann er ekki ađ sinna sínu starfi.

Önnur leiđ er ađ skipa embćttismanninn til ákveđina árafjölda líkt og međ skólameistara landsins. Ráđherra getur ţá skipt út án átaka viđ embćttismanninn.

Munum ađ embćttismenn eru ekki kosnir til starfa í almennum kosningum, ţeir hafa ţví ekkert umbođ frá borgurum landsins. Ţađ er alveg ljóst ađ embćttismenn (líkt og ríkissaksóknari eđa lögreglustjóri) eđa opinberir starfsmenn almennt (lögreglumenn) ţurfa ađhald viđ störf sín.

Allir eiga ađ vera ábyrgir starfa sinna. Ţađ eru nefnilega margir embćttismenn sem sjá ekki sóma sinn í ađ segja upp störf ţegar ţeir brjóta af sér í starfi.

Spurningin er: Á ríkissaksóknari ađ rannsaka eigin sök? Er ţađ einkenni á réttarríki? Ein af skyldum embćttismanna vegna afglapa í starfi er ađ segja af sér.

Ríkissaksóknari hugi ađ stöđu sinni


Bloggfćrslur 10. maí 2025

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Maí 2025

S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband