Viðskiptastríð Trumps við umheiminn kann að reynast Íslendingum hagstætt (íslenskum neytendum). Bandaríkjamenn flytja meira til Íslands en við til þeirra. Bandarískir bílar og morgunkorn og ótal aðrar vörur munu lækka í verði ef íslensk stjórnvöld semja við Kanann.
En hafa íslensk stjórnvöld vaknað af þyrnirósasvefninum? Nei. Nú er að berast fréttir úr vesturheimi að Trump er búinn að fresta tolla á þær 75 þjóðir sem hafa haft samband við Hvíta húsið og viljað semja. Enn og aftur, hvar eru íslensk stjórnvöld?
RÚV er þegar með gamla frétt í kvöldfréttum sínum um hlutabréfamarkaðinn, talar um efnahagskreppu en við þessar fréttir um frestun hafa hann farið upp.
Sósíalistastjórnin (ekki Valkyrjustjórn), Samfylkingin = sósíalistaflokkur, Viðreisn = sósíalistaflokkur og Flokkur fólksins = sósíalistaflokkur) hefur bara áhuga á inngöngu í ESB, sama hvað. Og á skattahækkunum. Forstjóri Icelandair spyr hvort ríkisstjórnin lifi í raunheimi því það á að skattleggja ferðaþjónusta, sjávarútveginn og vegakerfið. Hækka skatta er svarið við illa reknum ríkiskassa. Ekki aðhald eða stækka þjóðarkökuna (hún minnkar við aukna skattheimtu á ferðaþjónustuna). Ísland er eitt dýrasta ferðamannaland í heimi. Það er fallegt en fólk verður að hafa efni á að ferðast hingað.
Bloggar | 10.4.2025 | 08:16 (breytt kl. 08:49) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 10. apríl 2025
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020