Kjarnorku regnhlíf Frakka dugar til að hjúpa Evrópu?

Frakkar bjóða núna kjarnorkuvopna hjúp yfir ríki Evrópu. Samkvæmt upplýsingum frá Vísindavefnum frá árinu 1997 var talið að Frakkland ætti þá um 500 kjarnorkuvopn.

Nýjustu opinberu upplýsingar um fjölda kjarnorkuvopna í heiminum eru ekki tiltækar í fyrirliggjandi gögnum, en almennt er talið að Frakkland eigi nú um 300 kjarnorkuvopn. Samkvæmt upplýsingum frá Vísindavefnum frá árinu 1997 var talið að Bretland ætti þá um 200 kjarnorkuvopn. Nýjustu opinberu upplýsingar um fjölda kjarnorkuvopna í heiminum eru ekki tiltækar í fyrirliggjandi gögnum, en almennt er talið að Bretland eigi nú um 225 kjarnorkuvopn. 

Segjum svo að þessar Evrópuþjóðir eigi til saman rúmlega 500 kjarnorkusprengjur. En geta þessi ríki varið alla Evrópu? Samkvæmt upplýsingum frá Vísindavefnum frá árinu 1997 var talið að Bretland ætti þá um 200 kjarnorkuvopn. Frakkland getur varla varið alla Evrópu eingöngu með sínum 300 kjarnorkusprengjum, en það getur veitt sterka fælingarmátt gegn árásum á franska hagsmuni og bandamenn þess. Frakkar líta á kjarnorkuvopn sín sem sjálfstætt fælingartæki (force de frappe) og hafa beitt þeirri stefnu síðan á tímum Charles de Gaulle.

Þessar þjóðir verða að binda þessa skuldbindingu formlega til að eitthvað sé að marka þessa yfirlýsingu. En þetta hefur einhvern fælingarmátt. Búast má við að Frakkar og Bretar fjölgi kjarnorkuvopnum sínum í ljósi þess að Bandaríkjaher er að minnka viðveru sína í Evrópu.  Munum að Rússar hafa eigin kjarnorkuvopnaher (já sérstaka hereiningu) og stríðskenning þeirra bygging á ef til innrásar kemur í Rússland, verði þeim beitt umsvifalaust. Þetta er sérstaklega hugsað gagnvart Kína sem er nátttúrulegur óvinur þeirra. Sama geta Evrópuríki gert. Það þarf þá ekki að fjölga svo mikið í evrópskum herjum.


Bloggfærslur 7. mars 2025

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Mars 2025

S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Nýjustu myndir

  • Ikarus
  • Iceland-Def-Force-logo
  • ratsjár- og loftvarnakerfi Íslands
  • stríð
  • World war

Af mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband