Við erum að hefja fjórðu iðnbyltinguna

Það er þannig að þegar sagan gerist, eins og hún er að gerast á þessu augnabliki, viljum við festast með í þessu augnabliki og við skynjum ekki að við eru að ganga í gengnum ákveðið þrep í sögunni.

Við erum til dæmis að enda þriðju iðnbyltinguna um þessar mundir (ca. 1950-2000). Í hverju fellst hún? Jú, hún er rafræn og stafræn. Þ.e.a.s. það sem einkennir hana er notkun kísilflaga og tölvur (IBM og Apple), internetið (á 10 áratug 20. aldar) og sjálfvirkni jókst í framleiðslu með vélmenni (ekki gervigreind). Í líftækni eru það uppgötvanir í erfðamengi mannssins og það kort lagt. Lækningar sem þessu fylgir beitt.

Nú er fjórða iðnbyltingin hafin (2000 til dagsins í dag). Hún byggir á gervigreind, sjálfvirkni og stafrænum lausnum. Hún einkennist af gervigreind og gagnagreiningu. Tenging tækja við netið (Internet of Things (IoT) - dæmi, ryksugan þín hugsar! Sjálfkeyrandi bílar og drónar. Tækni hugsa og hreyfa sig sjálfstætt en eftir formúlu. 3D-prentun og efnisvísindi beitt á öllum mögulegum sviðum samfélagsins. Í lækningum er t.d. CRISPR genebreytingar notaðar til umbreyta dýrum og mönnum og lækna.

Velkomin í framtíðina! Hún er núna!


Bloggfærslur 28. mars 2025

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Mars 2025

S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband