Boltinn er hjá Rússum og Írönum

Nú er ţađ spurningin sem verđur svarađ á nćstu dögum, mun Pútín samţykkja vopnahlé? Er Trump í vasanum á Pútín? Mun hann beita Pútín hörku eins og hann beitti Zelenskí? Ţetta er spennandi ađ vita.

En ţađ er líka veriđ ađ tala um friđ viđ Íran. Ţađ er ekki eins bjart ţar, ţví ađ klerkastjórnin rífur kjaft á móti friđarumleitunum Trumps. Ţeir hafa ekkert til ađ bakka orđ sín. Loftvarnarkerfiđ í molum. Ţađ er ţví líklegt ađ Bandaríkjamenn sigi kjölturakka sínum Ísrael á Íran međ loftárásum ef ţeir neita ađ hćtta viđ kjarnorkuvopna áćtlun sína. Spurning er bara hvort Bandaríkjaher taki ţátt í árásum Ísraela? Ef ţeir gera ţađ, ţá er hćgt ađ leggja efnahag landsins í rúst á einni viku međ árásum á olíu mannvirki og hernađarskotmörk verđa međ í pakkanum.


Bloggfćrslur 13. mars 2025

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Mars 2025

S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband