Í hjarta Rómar voru hin alrćmdu hliđ Janusar sem voru tvö á örsmáu hofi, en helgisiđaopnun ţeirra bođađi stríđsátök og lokun ţeirra endurkomu friđar. Gođsögnin segir ađ á ótrúlegu valda uppgangi Rómar hafi dyrnar veriđ opnir í nćstum 400 ár frá Núma konungi til Ágústusar keisara međ einni undantekningu.
Á valdatíma Núma var hliđ Janusar lokađ ţar sem friđur var í Róm. Nćsti konungur, Tullus Hostilius, opnađi hliđ Janusar ţegar hann fór í stríđ viđ Alba Longa. Hliđ Janusar voru opin nćstu 400 árin ţar til eftir fyrsta púnverska stríđiđ ţegar A. Manlius Torquatus lokađi hliđum Janusar áriđ 241 f.Kr. Stríđiđ viđ Galla á Norđur-Ítalíu neyddi Rómverja til opna aftur hliđ Janusar, Ţau lokuđust ekki aftur fyrr en 29 f.Kr., eftir dauđa Antony og Kleópötru.
Frá 1 e.Kr. og til loka vesturhluta Rómaveldis 476 e.Kr. voru hliđin stundum lokuđ en oftar opin. Viđ vitum lítiđ um "myrku miđaldir" en eflaust hefur ekki veriđ friđsamt í álfunni.
Milli 1000 e.Kr. og 2000 e.Kr., voru fjölmörg átök í Evrópu, allt frá litlum átökum til stórfelldra stríđsátaka, međ stuttum friđartímabilum á milli stórra átaka.Í stuttu máli sagt, ríkti stríđsástand í Evrópu nánast allar miđaldir.
Á hámiđöldum (10001300) voru fjölmörg stríđ, ţar á međal krossferđirnar (10951291), stríđ milli léns konunga og Hundrađ ára stríđiđ (13371453) eftir ţetta tímabil. Ţetta tímabil felur einnig í sér átök eins og landvinninga Normanna og ýmis ćttar- og trúarátök.
Á síđmiđöldum (13001500) voru tíđ stríđ, ţar á međal Hundrađ ára stríđiđ, Rósastríđiđ (14551485) og fjölmörg smćrri svćđisbundin átök.
Á árnýöld (15001700) geysađi stórstyrjöld eins og ţrjátíu ára stríđiđ (16181648) sem var í raun álfustríđ, siđbótarstríđ og gagnsiđbót og stćkkun heimsvelda.
Á nýöld (17001900) geysađi annađ álfustríđ, Napóleonsstríđin (18031815), Krímstríđiđ (18531856) og fjölmörg önnur átök.
20. öld toppađi öll önnur tímabil enda getan til manndrápa komin á iđnađarstig eđa sláturhúsa stig. Heimsstyrjaldirnar tvćr (19141918, 19391945) eru allsráđandi, samhliđa tímum kalda stríđsins (19471991), og fjölmörgum smćrri átökum seint á 20. öld, svo sem Júgóslavíustríđin (19912001).
En var einhvern tímann friđur í Evrópu? Jú, á ármiđöldum var ţrátt fyrir allt ađ oft hafi komiđ upp átök og stađbundin átök voru tiltölulega lengri friđartímabil á valdatíma ýmissa konungsvelda og heimsvelda.
Síđmiđaldir: Friđur var algengari en stćrri styrjaldir (stórstríđ), en stađbundin átök voru algeng, sérstaklega ţar sem Evrópuríki treystu völd sín sem ţjóđríki.
Árnýöld var hlutfallslegur friđur milli stórstyrjalda, en smćrri átök héldu áfram. Til dćmis var tímabiliđ milli Napóleonsstríđanna og fyrri heimsstyrjaldarinnar ađ mestu friđsćlt í samanburđi. Kalla má tímabiliđ milli Napóleon styrjaldanna og fyrri heimstyrjaldar 100 ára friđinn.
Og ţá erum viđ komin á 20. öld. Eftir seinni heimsstyrjöldina var friđsamlegt. Eftir seinni heimstyrjöldina kom áđur óţekkt tímabil friđar í Evrópu, sérstaklega í Vestur-Evrópu, ţar sem Evrópusambandiđ var stofnađ og stuđlađi ađ friđi međ efnahagslegri samvinnu, ţó ađ spennan í kalda stríđinu héldi áfram.
Spuringin er hvort nýtt tímabil ófriđar sé hafiđ í Evrópu međ átökum í Júgóslavíu og svo Úkraínu (Georgíu, ef viđ teljum hana međ í Evrópu)? Íslendingar blessunarlega sluppu viđ brćđravígin í 1000 ár í Evrópu, enda jarđaríki sem erfitt var ađ fara til og herja á.
En svo er ekki lengur, íslenskir stjórnmálamenn eru farnir ađ skipta sér af vígaferlum Evrópumanna og ţađ sjá ţeir síđarnefndu. Rússar eru t.d. búnir ađ nótera hjá sér ađ íslensk stjórnvöld séu fjandsamleg Kreml. Ísland er orđiđ skotmark í nćsta álfustríđi eđa heimsstyrjöld. Vćri ekki betra ađ ţeigja og gera minna og ekki taka ţátt í vitleysunni í Evrópu?
Ţađ sem viđ sáum í gćr í Hvíta húsinu var farsi. Enginn á ađ biđjast afsökunar, heldur halda áfram ađ rćđa friđ. Pútín, Trump eđa Zenenskí verđa ekki endalaust viđ völd en ţjóđir ţeirra verđa áfram til (oftast nćr).
Ţjóđverjar ţurftu ađ upplifa ósigur á eigin skinni og landamissir en Hitler ekki eftir lok heimsstyrjaldarinnar. En hver vann eiginlega heimsstyrjöldina? 26 milljónir Sovétmanna sem fengu ekki ađ lifa áfram? Var ţetta sigur fyrir ţetta fólk? Eđa 60-70 milljónir sem létust í styrjöldinni í heild? Raganrök fyrir mannkyn er eina sem kemur upp í hugann.
Og af hverju í ósköpunum má sjá Kristrúnu Frostadóttir á "neyđarfundi" Evrópuríkja međ Zelenskí rétt áđur en hann fór vestur yfir haf? Hvađa hagsmuni er hún ađ verja? Íslendinga? Er viturlegt ađ rífast viđ Bandaríkin, ţótt forseti ţeirra sé "fífl" eđa "hrekkjusvín" sem hrellir vini sína?
En höldum Bandaríkjunum fyrir utan ţetta og horfum bara á Evrópu per se. Misstu Íslendingar af miklu er 1000 ára stríđiđ í Evrópu geysađi međ stuttum hléum? Friđelskandi Ísland náđi bara ađ vera ţađ af ţví ađ enginn náđi ađ stefna innrásarflota yfir hafiđ til Íslands eđa ţar til 1940. Ef Ísland vćri stađsett ţar sem Bretland er núna, vćri annađ hljóđ í skrokknum hjá íslenskum ráđamönnum. Viđ fengjum ekki ađ vera í friđi og međ nútíma tćkni fáum viđ ekki ađ vera í friđi...framvegis.
Og nú hafa "vitir" íslenskir stjórnmálamenn ćtt inn á evrópska vígvelli og spyrja, megum viđ vera memm? Fara inn í sviđsljósiđ. Íslenskir stjórnmálamenn eiga bara ađ hugsa um íslenska hagsmuni, period! Ekki evróska, bandaríska, úkraínska, rússneska eđa hvađa hagsmunir ţađ eru sem bandamenn eđa óvinir okkar hafa.
Vitur mađur byggir ekki á sandi, kaupir lás á útidyrnar, lćsir á kvöldin og passar sig á ađ rífast ekki viđ nágrannanna.
Íslendingar mćttu spyrja Svisslendinga, hvađ ţeir eru ađ gera í dag? Hlutlausir en vopnađir upp í rjáfur og steinhalda kjafti og telja peninga. Ţeir fá ađ vera í friđi.
Enda ţennan pistill á málsgrein úr Macbeth:
"Life is but a walking shadow, a poor player that struts and frets his hour upon the stage, and then is heard no more. It is a tale told by an idiot, full of sound and fury, signifying nothing."
Bloggar | 1.3.2025 | 11:42 (breytt kl. 12:54) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
Bloggfćrslur 1. mars 2025
Fćrsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020