Umferðamál eru í ólestri á höfuðborgarsvæðinu og sérstaklega í Reykjavík. Þar hefur ástandið versnað ári til árs síðan sósíaldemókratarnir í Samfylkingunni og fylgihnattar flokkum hennar komust til valda.
Það er beinlínis yfirlýst stefna þessara aðila að draga úr notkun einkabílsins og taka upp draumóra Borgarlínu sem kostar hundruð milljarða.
Í DV fjallar ökukennari með 50 ára reynslu eigin reynslu af umferða martröðinni í Reykjavík. Það er ekki gott í nágranna sveitarfélögunum en það er betra þar en samt dansa limirnir eftir höfuðinu í Reykjavík.
Ökukennari með 50 ára reynslu lætur borgaryfirvöld heyra það
Þar vísar Guðbrandur ökukennari meðal annars í grein sem samgönguverkfræðingurinn Þórarinn Hjaltason birti á sama vettvangi í janúar, en í greininni benti Þórarinn á að umferðartafir hjá okkur séu þær næstmestu á öllum Norðurlöndunum.
Hvers vegna?
1) Jú, engin umferðamannvirki (mislæg gatnamót) hafa verið gerð í Reykjavík í áratugi (fyrst núna er verið að gera eitt slíkt Breiðholt/Vatnsenda) en fjöldann allan af göngu- og hjólreiðabrúm (nýjasta og dýrasta er Fossvogbrúin sem mun kosta að lágmarki 8 milljarða kr.
2) Umferðljós eru ekki snjallvæð og því eru götuvitar í Reykjavík í því að hægja á umferð!
3) Þrenging gatna og yfir tvö þúsund hraðahindranir!
4) Ef þetta þrennt dugar ekki til að taka allan móð úr ökumanninum sem hefur beðið í umferðastíflu í klst. stund, í ferð sem á að taka 15 mínútur, er hann rukkaður upp í rjáfur fyrir að leggja bílskrjóð sinn einhver staðar í miðborg Reykjavíkur og langt inn í Vesturbæ og á bílastæði HÍ (næst á dagskrá).
5) Svo nenna borgaryfirvöld ekki að moka götur né hreina þær nema einu sinni á ári. Svifryk og mengun bætist ofan á allt annað.
Það er eins og menn detti úr sambandi við raunveruleikann um leið og menn gerast borgarfulltrúar og eiga sæti í borgarstjórn. Einar Framsókn hefur sýnt það í verki að hann er fylgihnöttur Dags B. Eggerts en skuggi hans varpar enn skugga á Reykjavík, slík voru áhrif hans og skemmdarverkavilji. Nú höfum við hin á Íslandi fengið hann í landsstjórn. Guð hjálpi Vegagerð ríkisins og samgöngur á Íslandi öllu!
Bloggar | 6.2.2025 | 19:25 (breytt kl. 19:29) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 6. febrúar 2025
Nýjustu færslur
- Grænland í stað Íslands sem bækistöð Bandaríkjahers?
- Misferli skattfé borgara og fjáraustur í tveimur löndum - USA...
- Heimildin: "Varnarleysi Íslendinga og menn sem eru truflaðir ...
- Of seint fyrir Einar Framsókn að slíta sjórnarsamstarfi sem v...
- Þegar bílahatarar stjórna umferð á höfuðborgarsvæðinu
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020