Málefni Grænlands skiptir Íslandi meira máli en ætla mætti. Mikilvægi Íslands hernaðarlega séð hlýtur að minnka ef Bandaríkjamenn koma sér upp fleiri herstöðvar á Grænlandi. Íslendingar hafa verið fastir í þeirri hugsun að mikilvægi Keflavíkur flugvallar vari að eilífu. En svo er ekki og sérstaklega þegar ný tækni kemur fram.
Mikilvægi Keflavíkurflugvallar minnkaði þegar gervihnettir tóku að gegna lykilhlutverki í fjarskiptum og njósnum á sjötta og sjöunda áratugnum.
Í byrjun kalda stríðsins (sérstaklega 19511960) var Keflavíkurflugvöllur lykilþáttur í flughernaði Bandaríkjanna, en með þróun gervihnattatækni og lengri flugdrægni flugvéla minnkaði hernaðarlegt mikilvægi stöðvarinnar.
Með tilkomu gervihnatta á sjötta og sjöunda áratugnum gátu Bandaríkjamenn fylgst með sovéskum hernaðarhreyfingum án þess að reiða sig á landstöðvar eins og á Íslandi.
Sprengjuflugvélar (t.d. B-52) og á endanum eldflaugakerfi gerðu viðveru flughersins á Keflavíkurflugvelli síður nauðsynlega.
Áherslan færðist smám saman frá flugstöðvum í Norður-Atlantshafi yfir í tækni sem gerði kleift að fylgjast með Sovétríkjunum úr mikilli fjarlægð og síðar Rússlandi.
Í raun má segja að mikilvægi hennar var mest á árunum 19511960, en fór svo smám saman minnkandi eftir því sem tæknin þróaðist.
Í dag er aukinn áhugi á herstöðinni vegna "kalda stríðsins" við Rússland en hvað mun gerast er næst verður friðvænlegt eða Kaninn búinn að koma sér upp herstöðvar hinum megin við Grænlandssund? Eins og pólitíkin er í dag stunduð af Bandaríkjastjórn er varhugavert að treysta á stuðning þeirra ef á reynir. Ábyrgðin er í höndum Íslendinga og hefur alltaf verið.
Bloggar | 10.2.2025 | 17:48 (breytt kl. 18:30) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 10. febrúar 2025
Nýjustu færslur
- Grænland í stað Íslands sem bækistöð Bandaríkjahers?
- Misferli skattfé borgara og fjáraustur í tveimur löndum - USA...
- Heimildin: "Varnarleysi Íslendinga og menn sem eru truflaðir ...
- Of seint fyrir Einar Framsókn að slíta sjórnarsamstarfi sem v...
- Þegar bílahatarar stjórna umferð á höfuðborgarsvæðinu
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Af mbl.is
Innlent
- Á þessu stranda samningar í kjaradeilu kennara
- Dularfullt skjáskot í síma látnu
- Ábyrgðin liggi líklega hjá Vegagerðinni
- Þetta var af mannavöldum
- Tilbúin til að takast á við gos í þessum mánuði
- Borga milljónir í leigu í staðinn fyrir 750 þúsund
- Ég get ekki hætt að borga þótt ég viti hvað þau gerðu mér
- Heimastjórnin skiptist á ný upp í sjókvíamáli