Mun Sjálfstæðisflokkurinn halda áfram á woke brautinni? Svo er að sjá ef Áslaug verður formaður flokksins. Hún er fulltrúi vinstri arm flokksins, ungra Sjálfstæðismanna sem eru Sjálfstæðismenn bara að nafninu til. Í Bandaríkjunum eru stjórnmálamenn í Repúblikanaflokknum sem framfylgja ekki stefnu flokksins, kallaðir RINO eða "Republican in name only".
Stundum eru stjórnmálamenn úr bæði Repúblikanaflokknum og Demókrataflokknum kallaðir samflokksmenn, því ekki er hægt að sjá mun á stefnu þeirra. Og það eru slíkir Repúblikanar sem hafa gengið af stefnu sinni, ekki Demókratar.
Sama fyrirbrigði má sjá hjá Sjálfstæðisflokknum og Íhaldsflokknum breska og auðvitað biðu báðir flokkar afhroð í síðustu kosningum.
En af hverju þetta afhroð? Jú, hvorugir flokkarnir tóku slaginn við vinstrið í menningar- og samfélagsmálum. Sama átti við um Repúblikanaflokkinn áður en Trump tók við honum, flokkurinn var bara þarna og það hvarfnaðist hægt og rólegur úr honum. En Trump tók slaginn og vann eftirminnilega og hann talaði gegn wokismann. Woke tímabilið er búið í BNA, a.m.k. næstu 4 árin.
En Sjálfstæðismenn hafa aldrei þorað að vera hreinn hægri flokkur og verja hefðbundin gildi og elt alla vitleysu úr rani vinstri manna, aka ný-marxista, svo mjög að erfitt er að sjá mun á Sjálfstæðisflokknum og Samfylkingarinnar. Þeir hafa meira segja verið í fararbroddi í innleiðingu wokismans.
Það hafa hins vegar smáflokkarnir Miðflokkurinn og UK Reform í Bretland þorað að gera og uppskorið eins og þeir sáðu.
Ekki er hægt að sjá öflugan leiðtoga meðal þingmanna Sjálfstæðisflokksins. Arnar Þór, ef hann hefði fengið brautargengi, hefði orðið öflugur leiðtogi. Hann þorir að segja hug sinni. Það er því hætt á að Sjálfstæðisflokkurinn verður orðinn að örflokki á hundrað ára afmæli sínu 2027 og hverfa yfir móðuna miklu ásamt Framsóknarflokknum. Áslaug myndi sóma sér vel í Viðreisn eða Samfylkingunni eftir það.
Bloggar | 27.1.2025 | 14:03 (breytt kl. 14:04) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 27. janúar 2025
Nýjustu færslur
- Samfylkingarmenn vilja leggja fleiri álögur á fátæka háskólan...
- Almennt tjáningarfrelsi/fundafrelsi og sérstaks akademísks fr...
- Jórsalaferðir Íslendinga - herferðir eða pílagrímaferðir?
- Hvað hefði þurft marga Íslendinga til að halda uppi konung og...
- Woke æðið er bara nýjasta dæmið um bábilju æði mannkyns
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- September 2025
- Ágúst 2025
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Bloggvinir
Af mbl.is
Innlent
- Hnúfubak rak á land í Eyjafirði
- Glæfraakstur á Norðurlandsvegi
- Opnar stofuna aftur og segist hissa á sjálfum sér
- Rök menntamálaráðherra halda ekki vatni
- Myndir: María og Heiða Björg kynntu nýjan fæðuhring
- Laus hross og ekið á lömb þriðja hvern dag
- Frí námsgögn, strandveiðar og afturköllun verndar
- Hertar reglur eftir alvarlegt atvik í fyrra
Erlent
- Svíar bregðast við PISA og boða símabann
- Trump skrifaði Epstein: Dásamlegt leyndarmál
- Nítján látnir og forsætisráðherrann segir af sér
- Fleiri en 20 látnir eftir villimannslega árás Rússa
- Fyrirskipar öllum íbúum Gasaborgar að yfirgefa svæðið
- Sterkur jarðskjálfti í Grikklandi
- Ver sig sjálfur eftir banatilræði við Trump
- Tilnefnir nýjan forsætisráðherra á komandi dögum