Innsetningarathöfn Bandaríkjaforseta haldin innandyra

Kaldhæðnir aðilar telja tvær ástæður fyrir að athöfnin fari fram innandyra í ár en ekki vegna kulda heldur óvinsælda og aldurs.

Þeir segja að Trump óttist að fáir munu mæta en þetta er alrangt. Jafnvel þótt athöfnin fari nú innandyra, hefur myndast stór áhorfenda hópur nú þegar og hafa sumir beðið í tvo daga. Svo má benda á að í New Jersey rallínu setti Trump met í áhorfenda þátttöku en 100K + mættu seinasta sumar á það og það í höfuðvígi Demókrata, New York ríki.

Hin ástæðan telja þeir neikvæðnu sé vegna þess að Trump sé orðinn 78 ára gamall! Þeir hafa greinilega ekki fylgst vel með því að það er búið að vera óslitið sigur partý alla helgina og með löngu rallíi í gær þar sem Trump tók Trump dansinn með Village People.

Þeir sem vel þekkja til, segja að Trump hafi sett met í rallí þátttöku fyrir forseta kosningarnar og hann bætti þar við setu á samfélags rásum, t.d. hjá Roe Rogan þar sem hann sat í hátt í þrjár klst samfleygt í viðtali. Andstæðingar hans, Biden og Harris sáust ekki vikum saman á sama tíma.

Trump mun hafa næga orku til að koma með örvahríð tilskipanna er hann kemur í Hvíta húsið í kvöld. Hann lofar met fjölda tilskipanna.


Bloggfærslur 20. janúar 2025

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Jan. 2025

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband