Stéttir kennara eru fjölmennar. Um 2.500 manns störfuðu í framhaldsskólum í nóvember 2020. Rúmlega 80% kennara í framhaldsskólum höfðu kennsluréttindi það sama ár sem er athyglisvert, því maður myndi ætla að það sé auðveldara að manna stöður í framhaldsskólanum samanborið við grunnskólakennara.
Félag grunnskólakennara er fjölmennasta aðildarfélag Kennarasambands Íslands með um 5.300 félagsmenn. Svona fjölmennar stéttir fá aldrei há laun, fjöldinn er bara of mikill og reikningurinn of hár.
Best væri fyrir kennarar að hafa stéttarfélag fyrir hvert skólastig, frá leikskóla upp í háskóla. Reikningurinn fyrir viðsemjendur þeirra verður þá ekki of hár.
Árið 2030 verður kennararstéttin ein af fáum stéttum sem gervigreindin hefur ekki lagt niður eða fækkað í. Talið er að 41% fyrirtækja í heiminum hafa þá fækkað starfsfólk og margar starfgreinar lagst af. Fáir muna vinna í framtíðinni en það munu kennarar gera. Þeir ættu því að heimta hámarkslaun, bara fyrir það að vinna yfir höfuð!
Það er ótrúlegt í allri sjálfvirkninni, fjöldaframleiðslu og tölvuvæðingu að fólk sé að vinna 40 klst. vinnuviku. Sel það ekki dýrara en keypti, en sagt er að evrópski miðaldarmaðurinn hafi haft styttri vinnutíma en Bandaríkjamaðurinn í dag.
Kennarar skapa framtíðina, en hvað gera þingmenn sem verðskuldar það að þeir eru með þreföld hærri laun en kennarinn? Þeir vinna þriðjung úr ári (rúmlega hundrað daga á ári sem þeir þurfa að mæta í Alþingishúsið) og hafa alls kyns forréttindi sem Jón og Gunna hafa ekki. Oft valda þingmenn meiri skaða en ávinning með verkum sínum, en þetta er kannski alhæfing enda gott fólk í öllum stéttum.
Að lokum. Kennarastarfið er erfiðisvinna. Mannleg samskipti geta verið erfið og krefjandi. Um það geta grunnskólakennarar borið vitni um. Ein mesta kulnun í starfi er að finna meðal hjúkrunarfræðinga og kennara. Fólk brennur yfir í starfi og gefst upp margt hvert. Hvers vegna skildi það vera?
Bloggar | 16.1.2025 | 08:23 (breytt kl. 08:56) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfærslur 16. janúar 2025
Nýjustu færslur
- Samfylkingarmenn vilja leggja fleiri álögur á fátæka háskólan...
- Almennt tjáningarfrelsi/fundafrelsi og sérstaks akademísks fr...
- Jórsalaferðir Íslendinga - herferðir eða pílagrímaferðir?
- Hvað hefði þurft marga Íslendinga til að halda uppi konung og...
- Woke æðið er bara nýjasta dæmið um bábilju æði mannkyns
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- September 2025
- Ágúst 2025
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Bloggvinir
Af mbl.is
Innlent
- Hnúfubak rak á land í Eyjafirði
- Glæfraakstur á Norðurlandsvegi
- Opnar stofuna aftur og segist hissa á sjálfum sér
- Rök menntamálaráðherra halda ekki vatni
- Myndir: María og Heiða Björg kynntu nýjan fæðuhring
- Laus hross og ekið á lömb þriðja hvern dag
- Frí námsgögn, strandveiðar og afturköllun verndar
- Hertar reglur eftir alvarlegt atvik í fyrra
Erlent
- Svíar bregðast við PISA og boða símabann
- Trump skrifaði Epstein: Dásamlegt leyndarmál
- Nítján látnir og forsætisráðherrann segir af sér
- Fleiri en 20 látnir eftir villimannslega árás Rússa
- Fyrirskipar öllum íbúum Gasaborgar að yfirgefa svæðið
- Sterkur jarðskjálfti í Grikklandi
- Ver sig sjálfur eftir banatilræði við Trump
- Tilnefnir nýjan forsætisráðherra á komandi dögum