Hér í þessu myndbandi er talað um öldugang ísalda og það að sólin, ekki maðurinn ræður miklu um hitastig jarðar. Losun koltvísýrings er auka breyta, ekki aðalástæða fyrir hlýnun eða kólnun jarðar. Þeir þættir sem skipta máli eru:
1) Fjarlægð sólar frá jörðu (getur verið breytileg eftir árþúsund).
2) Sólarvindar (geislarnir eru mis öflugir).
3) Halli jarðar sem er nú 23,5 gráður. Staðsetning snúningsás jarðar færðist um 30 fet (10 metra) á milli 1900 og 2023. Nýleg rannsókn leiddi í ljós að um 90% af reglubundnum sveiflum í pólhreyfingum gæti skýrst af bráðnun ísbreiða og jökla, minnkandi grunnvatns og hækkun sjávarborðs. Þetta er eins og pendúll sem sveiflast til og frá á tugþúsunda ára fresti.
4) Braut jarðar umhverfis sólu er ekki alltaf sporöskjulaga, heldur sveflast hún til og getur orðið meira hringlaga. Þetta gerist á hundrað þúsund ára fresti. Þetta þýðir breytilegt hitastig.
Það má því líkja jörðinni við fótbolta sem snýst í loftinu og fer í boga í átt að "marki". Ekkert normal hitastig er því til, stundum eru ísaldir eða hlýjinda skeið, allt eftir stöðu jarðar í himingeiminum og afstöðu hennar gagnvart sólu. Maðurinn, sem er ansi öflugur er bara máttvana áhorfandi að þessu öllu.
Spurning er því þessi: Vita menn yfir höfuð um hvað er verið að tala um þegar talað er um hlýnun jarðar vegna "gróðurhúsaáhrifa"? Er ekki bara stutt í næstu ísöld? Eru ísaldir og kuldaskeið ekki verra vandamál fyrir mannkynið en hlýnun upp á 1,5 gráðu frá upphafi iðnbyltingarinnar? Er búið að upplýsa Gretu Thunberg af þessu?
Bloggar | 14.1.2025 | 13:41 (breytt kl. 20:00) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 14. janúar 2025
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020