Höfđi kemur ekki til greina í fyrirhuguđum friđarviđrćđum stórveldanna um Úkraínu

Friđar ríkiđ svokallađa Ísland, hefur gert ţau reginmistök sem örríki á aldrei ađ gera; ţađ er ađ skipta sér međ beinum hćtti af stríđsátökum stórvelda.

Ţađ gerđi fyrrverandi ríkisstjórn er hún ein vestrćnna ríkisstjórna ákvađ ađ slíta de facto stjórnmálasamskipti viđ Rússland. Og ţađ ţrátt fyrir ađ ţau hafa aldrei veriđ slitin í kalda stríđinu og var komiđ á, í lok heimsstyrjaldar og ţađ viđ harđstjórann og fjöldamorđingjann Stalín.  Ţetta hafa Rússar tekiđ eftir og ekki gleymt.

Nú hafa leiđtogar stríđandi ađila ákveđiđ ađ tala saman og fara í friđarviđrćđur. Hiđ einstćđa tćkifćri fyrir Ísland ađ komast í sögubćkurnar á ný, međ ţví ađ bjóđa Ísland og ţar međ Höfđa á ný, sem fundarstađ, er ómögulegt ađ bjóđa. Ástćđan er einföld, ţađ eru engin stjórnmálasamskipti milli Rússlands og Íslands ţessi misseri. Ekkert sendiráđ starfrćkt í Reykjavík eđa Moskvu og engir diplómatar sem geta gengiđ á milli. Slík var "stjórnviskan" á ríkisstjórnarheimili fyrrum ríkisstjórnar.

Í stađ ţess ađ mótmćla innrás Rússlands og láta ţar viđ sitja, ekki slíta "talţrćđinum" í gegnum diplómatískum leiđum, ákvađ Ísland ađ taka beinan ţátt í stríđinu í Úkraínu međ vopnasendingum ţangađ. Ţannig ađ ţađ var ekki nóg ađ slíta samskiptunum, ţađ varđ líka ađ vopna annan stríđsađilann.  Nú er hér ekki veriđ ađ bera blak af innrásastríđi Rússa gegn Úkraínu, ţetta er skítastríđ sem hefđi mátt koma í veg fyrir ef diplómatarnir hefđu sinn vinnu sinni sem og stjórnmálamennirnir.

Ţađ verđur fróđlegt ađ sjá hvar ţjóđarleiđtogarnir mćtast, ţađ verđur örugglega ekki á Íslandi!

 


Bloggfćrslur 11. janúar 2025

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Sept. 2025

S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband