Friđar ríkiđ svokallađa Ísland, hefur gert ţau reginmistök sem örríki á aldrei ađ gera; ţađ er ađ skipta sér međ beinum hćtti af stríđsátökum stórvelda.
Ţađ gerđi fyrrverandi ríkisstjórn er hún ein vestrćnna ríkisstjórna ákvađ ađ slíta de facto stjórnmálasamskipti viđ Rússland. Og ţađ ţrátt fyrir ađ ţau hafa aldrei veriđ slitin í kalda stríđinu og var komiđ á, í lok heimsstyrjaldar og ţađ viđ harđstjórann og fjöldamorđingjann Stalín. Ţetta hafa Rússar tekiđ eftir og ekki gleymt.
Nú hafa leiđtogar stríđandi ađila ákveđiđ ađ tala saman og fara í friđarviđrćđur. Hiđ einstćđa tćkifćri fyrir Ísland ađ komast í sögubćkurnar á ný, međ ţví ađ bjóđa Ísland og ţar međ Höfđa á ný, sem fundarstađ, er ómögulegt ađ bjóđa. Ástćđan er einföld, ţađ eru engin stjórnmálasamskipti milli Rússlands og Íslands ţessi misseri. Ekkert sendiráđ starfrćkt í Reykjavík eđa Moskvu og engir diplómatar sem geta gengiđ á milli. Slík var "stjórnviskan" á ríkisstjórnarheimili fyrrum ríkisstjórnar.
Í stađ ţess ađ mótmćla innrás Rússlands og láta ţar viđ sitja, ekki slíta "talţrćđinum" í gegnum diplómatískum leiđum, ákvađ Ísland ađ taka beinan ţátt í stríđinu í Úkraínu međ vopnasendingum ţangađ. Ţannig ađ ţađ var ekki nóg ađ slíta samskiptunum, ţađ varđ líka ađ vopna annan stríđsađilann. Nú er hér ekki veriđ ađ bera blak af innrásastríđi Rússa gegn Úkraínu, ţetta er skítastríđ sem hefđi mátt koma í veg fyrir ef diplómatarnir hefđu sinn vinnu sinni sem og stjórnmálamennirnir.
Ţađ verđur fróđlegt ađ sjá hvar ţjóđarleiđtogarnir mćtast, ţađ verđur örugglega ekki á Íslandi!
Bloggar | 11.1.2025 | 09:14 (breytt 12.1.2025 kl. 00:11) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfćrslur 11. janúar 2025
Nýjustu fćrslur
- Samfylkingarmenn vilja leggja fleiri álögur á fátćka háskólan...
- Almennt tjáningarfrelsi/fundafrelsi og sérstaks akademísks fr...
- Jórsalaferđir Íslendinga - herferđir eđa pílagrímaferđir?
- Hvađ hefđi ţurft marga Íslendinga til ađ halda uppi konung og...
- Woke ćđiđ er bara nýjasta dćmiđ um bábilju ćđi mannkyns
Fćrsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- September 2025
- Ágúst 2025
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020