Hópur innan VG vill enda allt stjórnarsamstarf, strax ef hægt er. Hann segir að stefnumál flokksins hafi ekki náð fram að ganga, t.d. í umhverfismálum. Hvernig hann kemst að þessari niðurstöðu er á huldu því að flokknum hefur tekist að koma í veg fyrir allar virkjunarframkvæmdir á landinu á þessu kjörtímabili þannig að það stefnir í orkuskort. Arfleið flokksins er óðaverðbólga, húsnæðisskortur, hátt vaxtastig, opin landamæri og ólestur í útlendingamálum.
En með því að sprengja upp ríkisstjórnina er flokkurinn í raun að leggja sig niður. Fylgið mun ekki fara upp úr 3,5% eins og VG vonast til, heldur þurrkast út. Það er engin eftirspurn eftir flokki eins og VG né hefur flokkurinn leiðtoga eða forystu til að leiða flokkinn í næstu kosningum. Ráðherrar flokksins keppast við að henda forystu kyndlinum sín á milli, enginn vill fara niður með Titanic.
Bloggar | 25.9.2024 | 09:39 (breytt kl. 20:12) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 25. september 2024
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020