Norđurlöndin einhuga um aukiđ samstarf í öryggis- og varnarmálum - utangarđsríki

Grćnland, Fćreyjar og Álandeyjar hafi oft upplifađ sig utangarđs í norrćnu samstarfi. Líka í öryggis- og varnarmálum. En í raun er Ísland líka utangarđsríki í öryggis- og varnarmálum.

Skandinavísku ríkin fjögur, Noregur, Danmörk, Svíţjóđ og Finnland héldu sérstakan fund nýveriđ međ umrćđum um öryggis- og varnarmál. Ţessi ríki sáu enga ástćđu til ađ bjóđa Íslandi. Og til hvers ađ bjóđa Íslandi ţegar ríkiđ sýnir í verki ađ ţađ hafi engan eđa lítinn áhuga á eigin vörnum? 

Hér er enginn her og löggćslan innan landhelginnar er í skötulíki.  Ţađ er ekki einu sinni virkt eftirlit í fjörđum landsins eins og kom fram í máli forstjóra Landhelgisgćslunnar.  Ţađ ćtti ţví ađ vera nóg ađ senda afrit af ályktun slíkra funda til utanríkisráđuneytisins, kannski ađ eitthvađ möppudýriđ ţar nenni ađ lesa hana.

Norđurlöndin einhuga um aukiđ samstarf í öryggis- og varnarmálum


Bloggfćrslur 23. september 2024

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Sept. 2024

S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband