Þetta er alveg galið að Bandaríkin skuli vera stjórnlaus, en eins og allir vita er Joe Biden með einkenni heilabilunar og virðist ekki getað stjórnað eigið lífi, hvað þá mesta herveldi sögunnar.
Alveg frá því hann var hrakinn úr embætti ólýðræðislega í sumar, hefur hann eytt tíma sínum að mestu á sólarströnd í Delaware. Bandaríkjamenn kalla þetta "lame duck" tímabil þegar forsetinn er áhrifalaus. Það eru bókstaflega allir hættir að tala um hann, líka andstæðingar hans.
En það er verra þegar eiginkona hans er farin að stjórna ríkisstjórnarfundi í fjarveru Joe Bidens. Hún er ókjörin og alls sendis ófær um að stjórna einu eða neinu, nema kannski eiginmanni sínum. Ef þetta er ekki að sýna lýðræðinu löngutöngina, hvað þá?
Nú eru menn farnir að kjósa utan kjörstaðarfundar og það er kvíðvæntlegt ef Kamala Harris verður næsti forseti Bandríkjanna. Hillary Clinton hefði verið betra forsetaefni en hún.
Bloggar | 22.9.2024 | 11:56 (breytt kl. 11:57) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 22. september 2024
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020