"Jón Gunnarsson, alþingismaður í Suðvesturkjördæmi og fyrrverandi dómsmálaráðherra, segir óheppilegt ef tillögur að hagræðingu í rekstri Landhelgisgæslunnar sem hann lét vinna fyrir ráðuneytið séu ekki til skoðunar. Spara megi háar fjárhæðir með öðru rekstrarformi í eftirlitsfluginu og nefnir hann 400-600 milljónir á ári í því sambandi..." Dýrt að reka eina vél
Já það kostar sitt að reka sjálfstætt ríki og gæta efnahagsöryggi þess. Sjálfstætt ríki ber skylda að gæta að öryggi. Gæsluvélin á jú að gæta fiskimiðin og öryggi sjómanna. En hún er notuð langtímum saman annars staðar, við eftirlit á Miðjarðarhafi, bara vegna vanfjármögnun.
Það er ótrúlegt að Jón skuli vekja athygli á þessu og vilja vélina feiga, því að dómsmálaráðherra hefur áður verið gerður afturrekur með svipaða tillögu. Það er enginn vilji meðal sjómanna né íslensku þjóðarinnar að minnka umsvif Landhelgisgæslunnar sem hefur verið í lamasessi um árabil.
Forstjóri gæslunnar segir að stór hluti landhelginnar sé eftirlitslaus sem og firðir landsins. Smyglarar eiga greiða aðgang að landinu eftirlitslausir. Öryggi sjómanna er stefnt í hættu. Sama á við um þyrluflota gæslunnar, aðeins tvær þyrlur eru til taks 200 daga ársins. Vita vart hvað gerist inni á fjörðum
Það er hægt að spara og hagræða víða í ríkisbálkninu, t.d. nýstofnaða Mannréttindastofnun Íslands (hvað í ósköpunum mun fólkið sem starfar þar gera allan daginn?). Öryggi- og varnarmál eru bara ekki tekin alvarlega á Íslandi. Fyrirhugað Rannsóknarsetur öryggis- og varnarmála fæddist andvana, það var ekki til fjármagn til að stofnseta það.
Vill Jón ekki bara láta Bandaríkjaher reka líka Landhelgisgæsluna?
Bloggar | 2.9.2024 | 08:26 (breytt kl. 14:29) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfærslur 2. september 2024
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020