Sérfræðingar í líkamstjáningu segja að Trump hafi unnið kappræðurnar þeirra Trumps og Harris

Dr. Philip sem allir þekkja fékk til sín tvo færustu líkamstjáningu sérfræðinga Bandaríkjanna til að meta frammistöðu allra sem komu fram í beinni útsendinguna kappræðna Harris og Trumps. Þeir mátu svo að Trump hafi staðið sig betur. En hann var greinilega á köflum reiður og hafði ímögu fyrir Harris. Það sást langar leiðir.


Annað athyglisvert er að umræðustjórarnir tveir voru greinilega á móti Trump ef marka má líkamstjáningu þeirra og hvernig þeir spurðu spurningarnar. Trump hafði því rétt fyrir sér að hann var í kappræðum við þrjá einstaklinga en ekki einn. 

Umræðustjórarnir á CNN stóðu sig mun betur er Trump atti kappi við Biden. En úrslit kosninganna veltur ekki á þessum kappræðum. Fólk er þegar búið að ákveða sig hvern það ætlar að kjósa.


Bloggfærslur 13. september 2024

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Sept. 2024

S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband