Farin er af stađ undirskriftalisti á island.is til stuđnings Helga varasaksóknara. Máliđ er hiđ furđulegasta. Í síđasta mánuđi lagđi ríkissaksóknarinn Sigríđur J. Friđjónsdóttir til viđ dómsmálaráđherra ađ Helgi Magnús yrđi leystur frá störfum tímabundiđ vegna ákćru einhverja samtaka út í bć, sem samanstanda af tveimur manneskjum.
Ţađ ţarf ađ vera rík ástćđa til ađ svipta mann atvinnufrelsi sínu og viđvćri. Embćttismenn eru sérstaklega varđir í stjórnarskránni gegn ofríki ríkisvaldsins, í ţessu tilfelli yfirmanns Helga, Sigríđi J. Friđjónsdóttur, sbr. 20 gr. stjórnarskrá Íslands.
Bloggritari er dálítiđ hissa ađ Helgi skuli ekki ákćra Sigríđi fyrir ađförina ađ honum sem embćttismanni. Enn furđulegri eru viđbrögđ dómsmálaráđherra sem ţarf ađ leggjast undir feld, rétt eins og örlög Íslands liggi undir ákvörđun hennar. Hún ţarf ađ leita ráđgjafar í fleiri vikur ţegar máliđ er auđljóst út frá sjónarhorni grunnlaga Íslands - Stjórnarskrá Íslands.
Tjáningarrétturinn er bundinn í stjórnarskránni. Hann hverfur ekki viđ ađ fara úr einu starfi í annađ. Allir borgarar, frá forseta Íslands niđur í korna barn hafa rétt til ađ tjá sig. Minni hér á stjórnskipunarlög frá 1995. Ţar segir:
11. gr.
73. gr. verđur svohljóđandi:
Allir eru frjálsir skođana sinna og sannfćringar. Hver mađur á rétt á ađ láta í ljós hugsanir sínar, en ábyrgjast verđur hann ţćr fyrir dómi. Ritskođun og ađrar sambćrilegar tálmanir á tjáningarfrelsi má aldrei í lög leiđa.
Tjáningarfrelsi má ađeins setja skorđur međ lögum í ţágu allsherjarreglu eđa öryggis ríkisins, til verndar heilsu eđa siđgćđi manna eđa vegna réttinda eđa mannorđs annarra, enda teljist ţćr nauđsynlegar og samrýmist lýđrćđishefđum.
Ţingskjal 142, 119. löggjafarţing 1. mál: stjórnarskipunarlög (mannréttindaákvćđi). Lög nr. 97 28. júní 1995.
Síđan Alţingi var stofnađ 930 e.Kr. hafa menn getađ leitađ réttar síns vegna ćrumeiđinga fyrir dómstóla. Ţađ hefur ekkert breyst. Menn tóku ćrumeiđingar og heiđur sinn mun alvarlegra en í dag. En ţađ var ákveđinn feril sem menn ţurftu ađ fara í gegnum hjá dómstólum til ţess ađ hnekkja ćrumeiđingu. Helgi á rétt á ţessum ferli en ţangađ til er hann saklaus.
Máliđ er auđljóst hverjum ţeim sem fylgir stjórnarskrá Íslands. Nema kannski dómsmálaráđherra og saksóknara Íslands? Sem borgari landsins, hefur Helgi málfrelsi. Ţađ ţarf ađ sćkja hann til saka fyrir dómstól til ađ svipta hann embćtti. Ţangađ til á hann rétt á sinna sínum embćttisstörfum og viđ skulum hafa í huga ađ borgarinn telst vera saklaus uns sekt finnst. Ekkert er í íslenskum lögum ađ málfrelsiđ hverfi viđ ađ starfa ákveđiđ starf. Hins vegar verđur viđkomandi embćttismađur ađ gćta ţess ađ verđa ekki vanhćfur í ákveđnum dómsmálum.
Bloggar | 18.8.2024 | 12:55 (breytt kl. 14:07) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfćrslur 18. ágúst 2024
Fćrsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020