- Snorri Sturluson (1179 1241) var íslenskur sagnaritari, skáld og stjórnmálamaður.
- Höfundur Snorra-Eddu (goðafræði) og Heimskringlu (sögu norsku
konunganna). Líklegt að hann sé höfundur Egils sögu Skallagrímssonar.
-Snorri bjó fyrst á Borg á Mýrum en lengst af í Reykholti í Borgarfirði.
- Faðir Snorra er Sturla Þórðarson í Hvammi, Dölum.
- Í fóstri hjá Jóni Loftssyni í Odda og menntaðist þar.
- Sumarið 1218 sigldi Snorri frá Íslandi til Noregs. Skúli jarl Bárðarson var þá valdamesti maður í Noregi, enda var Hákon konungur aðeins 14 ára. Snorri dvaldi hjá Skúla jarli um veturinn og urðu þeir miklir vinir. Var Snorri gerður að hirðmanni konungs og naut mikillar hylli..Vildu þeir Skúli og Hákon konungur að Snorri reyndi að koma Íslandi undir vald Noregskonungs sem hann reyndi ekki.
- Sturla Sighvatsson, bróðursonur Snorra, gerðist maður Hákons konungs 1235 og reyndi að koma Ísland undir Noregskonungs.
- Sturla hrakti Snorra frá Reykholti 1236 og árið eftir, þegar Snorri hafði yfirgefið Þorleif Þórðarson frænda sinn rétt fyrir Bæjarbardaga, sigldi hann til Noregs.
- Snorri var í Noregi tvo vetur en 1239, eftir að frést hafði af óförum Sturlunga í Örlygsstaðabardaga, vildi Snorri snúa heim en konungur bannaði það. Út vil eg, sagði Snorri, hafði orð konungs að engu og sneri heim.
- Uppreisn Skúla jarl gegn Hákoni konung 1240 misheppnaðist og hann drepinn. Vinur hans, Snorri, álitinn landráðamaður og drepinn 1241.
- Snorri var tvíkvæntur. Fyrri kona hans (g. 1199) var Herdís Bersadóttir (d. 1233). Börn: Hallbera og Jón murtur.
- Seinni kona Snorra var Hallveig Ormsdóttir (um 1199 - 25. júlí 1241) en börn þeirra Snorra dóu öll ung.
- Börn með frillum sínum. Þar á meðal voru Órækja Snorrason, Ingibjörg fyrri kona Gissurar Þorvaldssonar og Þórdís, seinni kona Þorvaldar Snorrasonar.
Bloggar | 16.5.2024 | 19:36 (breytt kl. 19:41) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Margt hefur breyst á síðustu mánuðum með vangaveltum um hvern Donald Trump mun velja sem varaforseta. Varaforsetinn er í raun valdalaus og sumum finnst það vera stöðulækkun að sitja sem varaforseti. Það getur stundum verið leið til forsetaembættis, líkt og hjá Richard Nixon, George Bush og fleiri.
Mikil spenna er um hver verði næsta varaforsetaefni Trumps. Fyrir ekki svo löngu síðan var Vivek Ramaswamy í uppáhaldi til dæmis. Kristi Noam og Tim Scott voru í efstu þremur sætunum fyrir ekki svo löngu síðan. Kisti Noam var mjög líkleg en eftir frétt um að hún hafi skotið hund sinn (sagði að hann hafi verið hættulegur börnum), er vindurinn farinn úr því segli.
En nú hafa vangaveltur snúist að Doug Burgum, ríkisstjóra Norður-Dakóta. Á fundinum í New Jersey hrósaði Trump Burgum og sagði: "Þú munt ekki finna neinn betri en þennan heiðursmann hvað varðar þekkingu á því hvernig hann græddi peningana sína í tækni."
Hann sagði líka að Burgum hefði verið ótrúlegur. Á meðan er Burgum að venjast skærum ljósum og fjölmiðlum. Nú þegar honum líður vel verður auðveldara að sækjast eftir VP stöðunni.
Sé ekki annað er Burgum vel í stakk búið til að verða næsti varaforseti. Hann er einmitt það sem Trump er að leita að hvað varðar að vera kaupsýslumaður. Trump velur einnig væntanlega varaforseta sem hafa ekki áhyggjur af kosningakosningu. Að lokum vill hann leita að frambjóðendum aðeins undir ratsjánni.
Sem sagt, Burgum er fremstur hvað varðar að verða næsta varaforsetaefni. En eins og við höfum séð getur margt breyst á næstu mánuðum.
En ef spurningin er hver sé skeleggastur, þá er Vivek jafn orðheppinn og ákafur og Trump sjálfur. Hann er milljónamæringur af indverskum uppruna. En hins vegar ef Trump ætlar að fara woke leiðina, þá er Tim Scott maðurinn, en hann er blökkumaður. Mikil uppsveifla er hjá svörtum mönnum sem stuðningsmönnum Trumps, líka hjá latínufólki og í raun hjá öllum kosningahópum. Trump þarf kannski ekki að velja svartan mann til að ná til minnihlutahópa. En Vivek er ákaflega skemmtilegur og myndi reyndast haukur í horni hjá Trump ef hann er valinn.
Bloggar | 16.5.2024 | 10:54 (breytt kl. 10:58) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 16. maí 2024
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- September 2025
- Ágúst 2025
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020