Sjálfstæðisflokkurinn má muna sinn fífil fegurri. Rótleysið, sem lesa má út frá aðgerðum flokksins síðastliðin ár er fyrst og fremst forystu Sjálfstæðisflokksins að kenna. Kjósendurnir hafa ekki yfirgefið hugsjónir flokksins, heldur forystan. Hún hefur fallið frá grunnstefnu sinni algjörlega. Hvernig má það vera og er hægt að rökstyðja þessa fullyrðingu?
Tökum tvö stórmál til efniskoðunnar. Bókun 35, sem er sjálfstæðismál númer eitt, er keyrt í gegn með harðri atfylgi flokksforustunnar. Hitt stóra málið, hælisleitendamálið, er í klessu og forystan segist ekki geta neitt í málaflokknum vegna þess hversu Alþingi er vont. Stefna örflokksins VG er því boðuð með "hertri útlendingastefnu". Er keisarinn ekki annars nakinn? Báðar ástæður eru tilefni í að flokkurinn fari úr ríkisstjórnarsamstarfi og heimti nýjar kosningar. Nei, það á að halda í völdin sama hvað. Á meðan fer fylgið niður í 18%- og mun halda áfram að lækka.
Engar líkur eru á að flokkurinn rétti af kúrsi næstu misseri, þótt Bjarni Benediktsson fari frá völdum ef fylgjarar hans taki við. Það eru Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir eða Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir. Bjarni er búinn að smyrja Þórdísi í hásætið sem arftaka sinni. Þær báðar eru fulltrúar frjálslindisarms flokksins og þær bera sömu samábyrgð með Bjarna á stöðu flokksins. Báðar myndu sóma sig vel í VG eða Samfylkingunni miðað við málflutningi þeirra.
Þórdís gerði ein mestu mistök í utanríkismálum síðan lýðveldið var stofnað 1944 með því að slíta stjórnmálasamskiptum við Rússland, nokkuð sem aldrei var gert á tímum kalda stríðsins og þótt margt hafi gengið á (uppreisnin í Ungverjaland 1956 og vorið í Prag 1968, innrásin í Afganistan 1979 o.fl. dæmi).
Ef einhver er að íhuga að stofna hægri flokk í stað Sjálfstæðisflokksins, þá er það óþarfi. Flokkur fólksins eða Miðflokkurinn hafa tekið við keflinu í málsvörn hins íslenska borgara.
Heimdellingar héldu útför Reykjavíkur um daginn og voru brattir. En þeir hefðu átt að halda útför Sjálfstæðisflokksins um leið.
Á legsteininn má skrifa:
Hér hvílir Sjálfstæðisflokkurinn
Fæddur 29. maí 1929.
Látinn 20. mars 2024.
Hvíl í friði.
Í tilkynningu um útförina má skrifa: Blóma og kransar afþakkaðir í jarðaförinni en aðstandendum er bent á að leita í skjól til annarra borgaraflokka, Flokk fólksins eða Miðflokksins.
Bloggar | 21.2.2024 | 10:54 (breytt kl. 10:58) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfærslur 21. febrúar 2024
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- September 2025
- Ágúst 2025
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Bloggvinir
Af mbl.is
Innlent
- Þingmenn laskaðir eftir síðasta þing
- Rannsókn á mannskæðum eldsvoða lýkur á næstu dögum
- Umsóknir metnar á grundvelli gagna
- Komst lífs af og barðist með skæruliðasveitum
- Ég er nú kannski ekki merkilegur stjórnmálamaður
- Heilu gengin oft vistuð saman
- Allt á floti í Laugardalnum
- Friðlýsing í Laugarnesinu
- Búast við hinu versta
- Þorgerður fordæmir morðið á Kirk
Erlent
- Skýrasta vísbendingin um líf utan jarðarinnar
- 13.500 fangar flúðu eftir uppreisn
- Misheppnuð stefna um linkind gagnvart afbrotum
- Bolsonaro sakfelldur fyrir valdaránstilraun
- Danskt fyrirtæki stefnir Trump-stjórninni
- Gæsluvarðhaldið til Hæstaréttar
- Sendiherrann laug um fjöldamorð
- Íslendingur í Havana: Venst seint
- Rússar hóta Finnlandi
- Myndir: Svona lítur hinn grunaði út
Fólk
- Sögð vera að stinga saman nefjum
- Þið eruð öll rugluð
- Lady Gaga dýrkar kærastann
- Safnið á að vera staður sem enginn veigrar sér við að heimsækja
- Harry Bretaprins og Karl konungur ekki hist í 19 mánuði
- Uppselt á tónleika Laufeyjar: Boðar aukatónleika
- Eiginkona og tvö ung börn syrgja Charlie Kirk
- Atriði sem koma manni í opna skjöldu
- Hvar er Tinder-svikarinn Simon Leviev núna?
- Við erum búnir að grenja yfir öllum þessum lögum
Viðskipti
- Tvær nýjar Airbus-flugvélar bætast við flotann
- 14,5 tonn af úrgangi breytt í hönnun
- Úr vaxtarfélagi yfir í arðgreiðslufélag
- Meirihlutinn hafi enga stjórn á fjármálum borgarinnar
- Samdráttur í byggingariðnaði
- Ferðir Play verða flognar
- Rekstrarniðurstaða borgarinnar neikvæð
- Lísbet ráðin lögfræðingur Viðskiptaráðs
- Ræða flugraskanir við AviLabs í Hörpu
- Apple segir lítið um gervigreind