Pólitískt landslag hefur sannarlega breyst á síđastliđnum áratugum. Hinn pólitíski ás, vinstri-hćgri er varla lengur marktćkur. Hvers vegna? Jú, flokkarnir eru međ sparđatíning í sínum stefnuskrám, pínkulítiđ af vinstri, miđju og hćgri stefnumálum. Erfitt er ţví ađ flokka flokkanna eftir hćgri-vinstri línum.
Tökum dćmi. Flokkur fólksins. Hann er međ dćmigerđar sósíaldemókratískar áherslur í velferđamálum en virđist vera harđlínuflokkur í hćlisleitendamálum.
Sama gildir um Viđreisn. Stefnuskráin eru ekki nógu skýr. Bloggritari fylgist náiđ međ íslenskri pólitík en á enn í fullt í fangi međ ađ átta sig á stefnu flokksins. Jú, innganga í ESB er á stefnuskránni, en hvađ annađ? Ţađ vantar ađ kynna stefnuna skýrara. En svo eru ţađ flokkar sem eru afar skýrir í sínum stefnumálum, Samfylkingin, Miđflokkurinn og VG eru allt flokkar ţar sem fólk gekk ađ vísu hvert stefndu. Mjög auđvelt ađ kjósa ţessa flokka eftir vinstri-hćgri ás.
Ţessi óvissa endurspeglast í niđurstöđum kosninganna 2024. Fylgiđ dreifist mjög jafnt yfir ţessa sex flokka sem urđu eftir á ţingi. Bara ein skýr niđurstađa kom fram frá kjósendum; ţeir höfnuđu harđlínu vinstri stefnu VG, Pírata og Sósíalistaflokk Íslands.
Hvort vildu kjósendur stefna til vinstri eđa hćgri ef litiđ er á fylgi Samfylkingarinnar (20,8%) og Sjálfstćđisflokksins(19,4%)? Munar ađeins rúmu einni prósentu á milli í fylgi. En ef viđ flokkum Flokk fólksins (13,8%) og Viđreisn (15,8%) sem demókratíska flokka, ţá er niđurstađan ađ viđ erum ađ fá vinstri stjórn í vinstri landi. Ef litiđ er á Sjálfstćđisflokkinn og Miđflokkinn (12,1%) sem einu hreinu hćgri flokkarnir, eru hćgri menn međ 32% sem er ansi slappt frá sjónarhorni hćgri afla í landinu. Kannski má túlka niđurstöđuna ađ fólk hafi ekki veriđ ađ kjósa til vinstri eđa hćgri, bara ađ fá miđju mođ (Framsókn fékk á baukinn og er í skammarkróknum fyrir ađgerđaleysi og stefnuleysi á öllum sviđum) og leiđtoga sem ţađ líkar viđ.
En svo er ţađ aukaafurđ ţessara kosninga. Viđ erum farin ađ eltast viđ ESB og bókun 35 verđur ađ líkindum lögum. ESB máliđ á dagskrá, ţjóđinni ađ forspurđri. Ekki var ţetta kosningamál og ESB flokkarnir lofuđu ađ máliđ (ađildarumsókn) fćri ekki á dagskrá. Korteri eftir kosningar er sagt ađ máliđ fari í ţjóđarkvćđi.
Ađ lokum. Kjósendur í Bandaríkjunum og Evrópu eru ađ óska eftir skýra stefnu í öllum málum. Í efnahagsmálum, utanríkismálum og menningarmálum. Valkosturinn er skýr ţar. Wokeismi eđa íhaldsemi. Bandaríkjamenn kusu hefđbundin gildi og íhaldssemi. Kjósendur í Evrópu eru á sömu skođun og eru ađ ýta sósíaldemókratískum flokkur frá völdum eftir áratuga einokun valda. Ţeir leita til hćgri, en ekki á Íslandi. Hvers vegna?
Bloggar | 30.12.2024 | 13:23 (breytt kl. 13:37) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfćrslur 30. desember 2024
Nýjustu fćrslur
- Samfylkingarmenn vilja leggja fleiri álögur á fátćka háskólan...
- Almennt tjáningarfrelsi/fundafrelsi og sérstaks akademísks fr...
- Jórsalaferđir Íslendinga - herferđir eđa pílagrímaferđir?
- Hvađ hefđi ţurft marga Íslendinga til ađ halda uppi konung og...
- Woke ćđiđ er bara nýjasta dćmiđ um bábilju ćđi mannkyns
Fćrsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- September 2025
- Ágúst 2025
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020