ESB sinnar sjá ekkert athugavert viđ bókun 35

Ađildarsinnar benda á EES samningurinn frá 1994 hafi sagt ađ skýr regla hafi veriđ sett í samninginn um framkvćmd EES-reglna.

Einn bloggari deildi međ bloggritara eftirfarandi hluta úr samningnum og ţar segir:

"Stök grein

Vegna tilvika ţar sem getur komiđ til árekstra á milli EES-reglna sem komnar eru til framkvćmdar og annarra settra laga, skuldbinda
EFTA-ríkin sig til ađ setja, ef ţörf krefur, lagaákvćđi ţess efnis ađ EES-reglur gildi í ţeim tilvikum."

Gott og vel, en af hverju hefur ţetta ekki bara veriđ innleitt allan ţennan tíma? Alţingi afgreiđir hvort sem er aragrúa EES reglugerđir á hverju ári.  

Jú, vísir menn benda á ađ slík innleiđing sé stjórnarskrábrot. Breytingin er stutt og laggóđ. Hún er eftirfarandi:

 

"Frumvarp til laga 

um breytingu á lögum um Evrópska efnahagssvćđiđ, nr. 2/1993 (bókun 35).

Frá utanríkisráđherra.

1. gr. 

    4. gr. laganna orđast svo:
    Ef skýrt og óskilyrt lagaákvćđi sem réttilega innleiđir skuldbindingu samkvćmt EES-samningnum er ósamrýmanlegt öđru almennu lagaákvćđi skal hiđ fyrrnefnda ganga framar, nema Alţingi hafi mćlt fyrir um annađ. Sama á viđ um skuldbindingar sem eru innleiddar međ stjórnvaldsfyrirmćlum.

                                                                    2. gr.

Lög ţessi öđlast ţegar gildi."

Svo kemur greinagerđ međ ţessu frumvarpi sem verđur ekki fariđ í hér. Til ţess ađ bókun 35 verđi lögleg, verđur ađ breyta stjórnarskránni. Ţađ eru engin önnur lög sem toppa íslensk lög á Íslandi og Alţingi eitt (ásamt forseta) hefur rétt á ađ innleiđa lög á Íslandi. Ţess vegna ţarf ţađ ađ stimpla allar reglugerđir sem koma frá EES. Einhverjar reglugerđir sem búríkratar í Brussel setja saman, geta ţví ekki orđiđ rétthćrri en íslensk lög, ţangađ til ađ Alţingismenn breyta íslensku lögunum í samrćmi viđ reglugerđina sem á ađ innleiđa.

Nú, ef viđ erum "skyldug" til ađ innleiđa bókun 35, ţá er eins gott ađ viđ göngum úr EES samstarfinu.  Ekki eru Svisslendingar í EES en ţeir eru međ okkur í EFTA. Ţađ er alveg nóg fyrir okkur Íslendinga ađ vera í EFTA sem hefur veriđ frábćrt í ađ gera tugir fríverslunarsamninga viđ allan heiminn!  Eitthvađ sem viđ höfum ekki ef viđ erum í ESB.

Og svo má spyrja á móti, hversu margar reglugerđir hefur ESB innleitt frá Íslandi? Engar? Er ţetta bara einstefna? Valdbođ ađ ofan?


Bloggfćrslur 29. desember 2024

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Jan. 2025

S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband