Ađildarsinnar benda á EES samningurinn frá 1994 hafi sagt ađ skýr regla hafi veriđ sett í samninginn um framkvćmd EES-reglna.
Einn bloggari deildi međ bloggritara eftirfarandi hluta úr samningnum og ţar segir:
"Stök grein
Vegna tilvika ţar sem getur komiđ til árekstra á milli EES-reglna sem komnar eru til framkvćmdar og annarra settra laga, skuldbinda
EFTA-ríkin sig til ađ setja, ef ţörf krefur, lagaákvćđi ţess efnis ađ EES-reglur gildi í ţeim tilvikum."
Gott og vel, en af hverju hefur ţetta ekki bara veriđ innleitt allan ţennan tíma? Alţingi afgreiđir hvort sem er aragrúa EES reglugerđir á hverju ári.
Jú, vísir menn benda á ađ slík innleiđing sé stjórnarskrábrot. Breytingin er stutt og laggóđ. Hún er eftirfarandi:
Bloggar | 29.12.2024 | 14:18 (breytt kl. 14:25) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
Bloggfćrslur 29. desember 2024
Fćrsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
"Frumvarp til laga
um breytingu á lögum um Evrópska efnahagssvćđiđ, nr. 2/1993 (bókun 35).
Frá utanríkisráđherra.
1. gr.
4. gr. laganna orđast svo:
Ef skýrt og óskilyrt lagaákvćđi sem réttilega innleiđir skuldbindingu samkvćmt EES-samningnum er ósamrýmanlegt öđru almennu lagaákvćđi skal hiđ fyrrnefnda ganga framar, nema Alţingi hafi mćlt fyrir um annađ. Sama á viđ um skuldbindingar sem eru innleiddar međ stjórnvaldsfyrirmćlum.
2. gr.
Lög ţessi öđlast ţegar gildi."
Svo kemur greinagerđ međ ţessu frumvarpi sem verđur ekki fariđ í hér. Til ţess ađ bókun 35 verđi lögleg, verđur ađ breyta stjórnarskránni. Ţađ eru engin önnur lög sem toppa íslensk lög á Íslandi og Alţingi eitt (ásamt forseta) hefur rétt á ađ innleiđa lög á Íslandi. Ţess vegna ţarf ţađ ađ stimpla allar reglugerđir sem koma frá EES. Einhverjar reglugerđir sem búríkratar í Brussel setja saman, geta ţví ekki orđiđ rétthćrri en íslensk lög, ţangađ til ađ Alţingismenn breyta íslensku lögunum í samrćmi viđ reglugerđina sem á ađ innleiđa.
Nú, ef viđ erum "skyldug" til ađ innleiđa bókun 35, ţá er eins gott ađ viđ göngum úr EES samstarfinu. Ekki eru Svisslendingar í EES en ţeir eru međ okkur í EFTA. Ţađ er alveg nóg fyrir okkur Íslendinga ađ vera í EFTA sem hefur veriđ frábćrt í ađ gera tugir fríverslunarsamninga viđ allan heiminn! Eitthvađ sem viđ höfum ekki ef viđ erum í ESB.
Og svo má spyrja á móti, hversu margar reglugerđir hefur ESB innleitt frá Íslandi? Engar? Er ţetta bara einstefna? Valdbođ ađ ofan?