Bloggritari spáði að hægri bylgjan næði ekki til Íslands. Það rættist ekki nema að hluta til. Segja má að miðjan hafi unnið þessar kosningar. Flokkarnir sem komust á þing teljast allir vera nokkuð hófsamir en öfgaflokkarnir, sem reyndust allir til vinstri, féllu af þingi. Sósíalistaflokkur Íslands, VG og Píratar teljast allir róttækir vinstri flokkar.
Þeir flokkar sem völdust inn á þing, Viðreisn, Samfylkingin, Framsókn, Flokkur fólksins, Miðflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn teljast allir vera nokkuð hefðbundnir flokkar. Líklega er Flokkur fólksins róttækastur í dag en erfitt er að flokka flokkinn eftir vinstri - hægri ásinn. Til dæmis í landamæra stefnu flokksins sem er líklega til hægri. Sagt er að Viðreisn sé klofningur úr Sjálfstæðisflokknum en erfitt er að sjá það af stefnumálunum sem eru líkari stefnumálum Samfylkingar.
Hófsömu vinstri stefna vann kannski ef Viðreisn, Samfylkingin og Flokkur flokksins eru flokkuð saman. Hvers konar ríkisstjórn verður veit enginn. Dettur í hug Viðreisn, Samfylkingin og Miðflokkurinn saman í ríkisstjórn. Kröfur FF eru óraunhæfar ef formaðurinn heldur fast í þær um lágmarks laun um 450 þúsund krónur. Það þorir líklega enginn að spyrna sig saman við Sjálfstæðisflokkinn eftir útreið hans. En ef það væri einhverjir flokkar sem vildu það, væri það FF og Miðflokkurinn sem báðir vilja ólmir komast í ríkisstjórn.
Formaður Framsókn virðist gefa skít í allt, ef marka má vonbrigði hans er honum var ljóst að hann væri á leið inn á þing í miðju sjónvarps umræðum formannanna. Hann virðist ákveðinn að fara ekki í ríkisstjórn enda bara með fimm manna þingflokk. Þannig að það eru fimm flokkar sem eru um hituna.
Bloggar | 2.12.2024 | 08:28 (breytt kl. 08:28) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 2. desember 2024
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
Af mbl.is
Erlent
- Heimurinn logar
- Ákæra um embættisbrot lögð fram
- Yoon dregur í land
- Hrundu sókn Rússa yfir Oskil-ána
- Herlögin í gildi þar til forsetinn segi annað
- Þingið felldi herlög forsetans úr gildi
- Hermenn girða þinghús Suður-Kóreu af
- Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu
- Synjar Musk um 7.700 milljarða kaupauka
- Skemmdir á köplum í Finnlandi óhapp