Það má búast við að það komi fljótlega endir á þetta frægasta morð 20. aldar (sögunnar?) Hér er viðtal við meintan morðingja John F. Kennedy. Hvort James E. Files er raunverulegur morðingi J.F.K. er formlega ósannað. Viðtalið sjálft er athyglisvert og ótrúlegt hversu nákvæm svör hans voru. Annað hvort er hann vel lesinn um morðið á JFK eða hann var raunverulegur þátttakandi í aftökunni/laummorðinu. Frásögn hans ber saman við helstu "samsæriskenningar" um að CIA hafi staðið að morðinu með hjálp mafíunnar.
Það er tvennt sem ýtir undir að málið leysist fljótlega. Hið fyrra er að Robert F. Kennedy jr. er að fara inn í ríkisstjórn Trumps. Sá síðarnefndi sér eftir að hafa látið dómsmálaráðherra sinn tala sig af að birta öll óbirt skjöl um málið. Sjálfur hefur Trump orðið fyrir tveimur morðtilræðum og er ólíklegur til að hylma yfir CIA.
Hitt er að Trump hugsar CIA og FBI þeigandi þörfina. Báðar stofnanir, yfirmenn hennar a.m.k., unnu markvisst að grafa undir völdum ríkisstjórnar hans 2017-21 og honum persónulega. Ný tilskipaður dómsmálaráðherra sem talinn er vera mikill trumpsinni, verður bolabítur hans. Svo á einnig við um skipanir yfirmanna leyniþjónustunnar. Menn verða reknir út og suður.
Meiriháttar uppgjör verður við djúpríkið sem FBI og CIA eru hlutar af, varðhundar þess. Allar skipanir í ríkisstjórn Trumps snúa að gera árás á djúpríkið og bálknið. Trump hefur fullt umboð til verka, en vinsældir hans hafa aukist eftir kosningarnar og 57% Bandaríkjamanna lýst vel á fyrirætlanir hans sem er mun meira en úrslit kosninganna sögðu til. Hann fékk 312 atkvæði kjördæmisráðs og um 77 milljónir atkvæða sem eru 2 milljónir fleiri en hann fékk 2016. Repúblikanar fengu líka meirihlutann í Fulltrúardeildinni og Öldungadeildinni. Þjóðin stendur á bakvið Trump, a.m.k. í byrjun.
Hér er viðtalið við Files, bloggritari ætlaði að horfa aðeins í fáeinar mínútur en klára myndbandið að fullu.
Bloggar | 27.11.2024 | 09:29 (breytt kl. 12:52) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 27. nóvember 2024
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020