Sósíalistaflokkur Íslands - tilraun númer tvö!

Ţađ gera fáir sér grein fyrir í dag, ţeir sem eru ekki vel ađ sér í Íslands sögunni, ađ núverandi Sósíalistaflokkur Íslands á sér forvera. Kíkjum á ţá sögu áđur en viđ lítum á núverandi flokk. Helsta heimild er Wikipedia.

Sósíalistaflokkur Íslands , sem stofnađur var áriđ 1938, var í grundvallaratriđum marxískur-flokkur og átti rćtur í kommúnisma. Einar Olgeirsson var forvígismađur flokksins. Flokkurinn varđ til međ samruna Kommúnistaflokks Íslands og vinstri arms Alţýđuflokksins, sem voru ósáttir viđ stefnu Alţýđuflokksins gagnvart Sovétríkjunum og alţjóđlegum sósíalisma.

Flokkurinn var ţví nćr kommúnisma en jafnađarstefnu (sósíaldemókratíu). Hann fylgdi stefnu sem studdi verkalýđsbaráttu, alţjóđlegan sósíalisma og var andsnúin bandarískum og vestrćnum áhrifum, sérstaklega á tímum kalda stríđsins.

Sósíalistaflokkurinn átti náin tengsl viđ Alţjóđasamband kommúnista (Komintern) og Sovétríkin. Flokkurinn studdi til dćmis náiđ stefnu Sovétríkjanna í alţjóđamálum, ţ.m.t. í deilum um lýđveldisstofnun Íslands áriđ 1944 og hernađarbandalög eins og NATO, sem flokkurinn var alfariđ mótfallinn.

Flokkurinn hćtti starfsemi sinni sem sjálfstćđur flokkur áriđ 1968 ţegar hann sameinađist Alţýđubandalaginu, sem varđ breiđara vinstribandalag, ţótt sumir eldri flokksmenn héldu í fastheldna kommúníska hugmyndafrćđi. Segja má ađ hann hafi lifađ óbeint í gegnum Alţýđubandalagiđ sáluga. En svo var komiđ ađ tilraun númer tvö.  Forsprakkinn er uppgjafar kapitalisti (var hluti af auđvaldinu eins og hann myndi lýsa ţví) og fyrrum blađamađur, Gunnar Smári Egilsson. Hann stofnađi flokkinn áriđ 2017.

Flokkurinn međ róttćka sósíalíska stefnu sem leggur áherslu á stéttabaráttu og endurreisn verkalýđshreyfingarinnar. Flokkurinn beitir sér fyrir, ađ eigin sögn, ađ fćra völd frá auđstéttinni til almennings međ áherslu á jafnrétti, félagslega réttlćti og mannsćmandi kjör. Hann hafnar málamiđlunum viđ auđvaldiđ og segist vinna ađ ţví ađ efla almenning í stjórnmálum, bćđi í gegnum hefđbundnar kosningar og mótmćlaađgerđir. Hvađ ţetta auđvald er, ţađ er ráđgáta. Er átt viđ atvinnulífiđ sem skapar skatta og störf fyrir almenning? 

Áherslur flokksins felast međal annars í ađ tryggja gjaldfrjálst heilbrigđis- og velferđarkerfi og er ţá vćntanlega á móti einkarekstri í heilbrigđisţjónustu, ađgengi ađ öruggu húsnćđi og styttingu vinnuvikunnar. Flokkurinn hefur einnig tekiđ virkan ţátt í félagslegum og pólitískum mótmćlum, svo sem gegn kvótakerfinu og einkavćđingu Íslandsbanka.

Sósíalistaflokkurinn má teljast nćr kommúnistískum rćtum en jafnađarmannaflokkum ţar sem hann einblínir á kerfisbreytingar í ţágu almennings fremur en á málamiđlanir innan kapítalísks ţjóđskipulags. Flokkurinn hefur vaxiđ í vinsćldum og fékk 4,1% atkvćđa í alţingiskosningunum 2021, ţó hann hafi ekki komist á ţing vegna kosningalaga vegna reglunnar um 5% fylgi til ađ komast inn á ţing.

Ţađ er eiginlega óskiljanlegt ađ menn séu enn ađ burđast međ svona stefnu sem hefur margoft beđiđ skipbrot. Kommúnismi, sósíalismi (eiginlega sama súpa) og sósíaldemókratismi eru stefnur sem allar eiga rćtur ađ rekja til auđnuleysingjans Karl Marx.  Alls konar útgáfur hafa orđiđ til, trotskyismi, marxismi, maóismi, stalínismi, jafnvel nasismi (National Socialist German Workers' Party); eru allt misheppnađar stefnur sem tíminn hefur sannađ ađ hefur bara leitt af sér volćđi, örbirgđ, kúgun og dráp einstaklinga, hópa og ţjóđa.

P.S. Samkvćmt síđustu skođanakönnun Maskínu, mćlist Miđflokk­ur­inn međ 12,6% fylgi og Flokk­ur fólks­ins međ 8,8% fylgi. Fram­sókn er í fall­bar­áttu en hann mćl­ist međ 5,9% fylgi. 

Sósí­al­ist­ar rétt mćl­ast inn á ţing međ 5% fylgi og mega ţví ekki viđ ţví ađ fara neđar. Pírat­ar mćl­ast út af ţingi međ ađeins 4,3% fylgi og ţá eru Vinstri grćn ađ mćl­ast međ 3,1% fylgi.    Sósíalistar, Píratar og VG eru allir vinstri flokkar og eru ađ sćkja á sömu miđ. Ţađ vćri frábćrt ađ Píratar myndu detta af ţingi sem og VG.  Báđir flokkarnir hafa ekki gert neitt ţurfaverk í sinni tilveru.

 

 

 

 


Bloggfćrslur 21. nóvember 2024

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Sept. 2025

S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband