Sumir eru svo fastir í hugmyndafræði og eigin ákvörðunartöku að það er alveg sama hveru margar staðreyndir eru kynntar fyrir þeim, þá ætla viðkomandi ekki að taka "sönsum" og vera raunsærir.
Svo á við um hugmyndafræði sósíalista, sem marg búið er að sanna er ranghugmyndafræði. Ekki sniðugt að hafa öll eggin í sömu öskjunni
Hver sem ber ábyrgð á smíði nýrrar Ölfusárbrú er greinilega líka út á túni en Jón Gunnarsson Alþingismaður hefur bent á að með því að skipta brúarhafinu í tvennt og byggja veg á milli á eyjunni í miðri á, væri hægt að byggja brú sem kostar kannski á milli 2-3 milljarða í stað 10-15 milljarða skrautbrú sem er hengibrú. Nóta bene, hún skagar svo hátt að hún er beinlínis lýti á flatt landslag þarna undir Ingólfsfjalli.
Er hægt að kjósa svona fólk til valda? Og bera ábyrgð á öllu þjóðfélaginu? Myndum við velja slíkt fólk í stjórnunarstörf hjá fyrirtækjum?
Bloggar | 3.10.2024 | 08:14 (breytt kl. 10:39) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 3. október 2024
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020