Forsetakosningarnar í Bandaríkjunum hafa áhrif á stríđiđ í Miđausturlöndum

Ljóst er ađ árás Ísraelshers á Íran var höfđ í hófi, ađeins var ráđist á hernađarskotmörk og andstćđingurinn meira segja ađvarađur fyrirfram um árásina. Svo vissir voru Ísraelmenn um ađ komast óséđir inn í lofthelgi Írans. Ţađ svo raungerđist. 

Samkvćmt fyrstu fréttum hafa Íranir gert lítiđ úr loftárásunum og virđist ţađ benda til stiglćkkun átaka...í bili. Ţađ eru nefnilega allir ađ bíđa eftir niđurstöđum forsetakosninganna ţann 5. nóvember n.k. Og ţađ skiptir máli hver verđur nćsti forseti Bandaríkjanna. Ef Kamala Harris verđur nćsti forseti, má búast viđ ađ ţađ verđi áfram kaós ástand í Miđausturlöndum. Arabar bera enga virđingu fyrir kvenkyns leiđtoga, ţótt hún sé forseti Bandaríkjanna.

En ef Trump kemst til valda, ţá er erfitt ađ spá í spilin. Annađ hvort hrćđir hann Íranir til ađ halda aftur af sér og átökum lýkur eđa Ísraelmenn sjá ţarna tćkifćri til ađ ganga endanlega frá kjarnorkuvopnaáćtlun Írana (sumir segja ađ Íranir séu komnir međ kjarnorkuvopn nú ţegar).  Sum sé, líkurnar á áframhaldandi átök í Miđausturlönd eru tveir á móti ţremur.


Bloggfćrslur 28. október 2024

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Sept. 2025

S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband