Það er til betri aðferð en niðurdæling Co2 í berg

Nú eru talmenn Carbon fix að selja okkur trölla sögur um að það að dæla niður lífsefnið CO2 niður í berg, bjargi jörðinni og komi með hundruð milljarða í íslenskt samfélag.  Efast um að almenningur muni sjá nema brot af þessum peningum í formi skatta.

En af hverju í miðri borg?  Hafnarfjörður er smáborg og samkvæmt fréttatilkynningum frá þeim, er ætlunin að nota meiriháttar magn af vatni í þessa niðurdælinu. Fyrir þá sem ekki vita, hefur orðið vatnsskortur í Hafnarfirði. Fjögur sveitarfélög keppa um sama vatnið frá Heiðmörk og Hafnarfjörður fær restina af vatninu enda neðst í Heiðmörkinni.

En það er til önnur og betri aðferð við að nota CO2 en að breyta því í berg. Hreinlega með því að gera úr því eldsneyti. Hér er hugmynd um hvernig þetta er hægt, sjá viðhengi.  

UChicago scientists have developed a nearly 100% efficient method to convert CO2 into clean fuels.


Bloggfærslur 24. október 2024

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband