30% kjósenda í Bandaríkjunum kjósa bara eitthvað

Bill O´Reilly, hinn þekkti sjónvarpsmaður í Bandaríkjunum, heldur því fram að 30% kjósenda þar í landinu kjósi bara eitthvað. Bara af því að það byrjaði að kjósa einn flokkur, og alveg sama hversu vitlaus flokkurinn er orðinn, þá er hann kosinn. Aðrir kjósa vegna vanþekkingar en margir kjósa ekki neitt, því að þeir hafa engan áhuga á eigið samfélag, bara eigið líf.

Það væri fróðlegt að vita hvað hlutfallið er hér á Íslandi.  Það er líklega lægra, það er oftast þannig að í minni ríkjum, skiptir einstaklingurinn meira máli, hann hefur meiri áhuga á samfélaginu og því kýs hann að kjósa.


Bloggfærslur 18. október 2024

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Jan. 2025

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband