Eins og menn vita, sem fylgjast međ fréttum, tók rannsóknarskipiđ Bjarni Sćmundsson niđur í Tálknafirđi. Skipiđ virđist ólaskađ.
Annađ sem menn vita ekki er ađ skipta á út ţetta hálfra alda gamla rannsóknarskip út fyrir nýtt en smíđi nýs skips er hafiđ. Ćtlađ er ađ smíđi skipsins, sem ber sama heiti og núverandi skip, taki 30 mánuđi og ađ ţađ komi til landsins haustiđ 2024.
Hér er fróđleiksmoli af vefsetri Hafrannsóknarstofnunnar:
"Rannsóknaskipiđ Bjarni Sćmundsson HF 30 var smíđađ í Ţýskalandi áriđ 1970 og afhent Hafrannsóknastofnun í desember sama ár.
Skipiđ er 56 metra langt og 10,6 metra breitt, dýpt ađ efra ţilfari er 7,0 metrar. Í skipinu eru ţrjár vélar, 410 kw. hver. Ef keyrt er á öllum vélum er ganghrađi skipsins um 12 sjómílur.
Á skipinu er 14 manna áhöfn og auk ţess er ađstađa fyrir 13 vísinda- og rannsóknarmenn."
Ţađ verđur tilhlökkunnarefni ađ fá nýtt og sérútbúiđ rannsóknarskip í stađ Bjarna Sćm. Ţótt núverandi skip er í ágćtu standi, er ţađ gamalt og úrelt.
Ţađ er spurning, hvađ á ađ gera viđ ţađ? Ekki líst mér á ađ gera ţađ ađ diskó eđa partý skipi í Suđur-Evrópu líkt og örlög íslenskra varđskipa virđast alltaf verđa. Ekkert rannsóknarskip er til á sjóminjasafni á Íslandi og vćri ekki tilvaliđ ađ Sjóminjasafniđ í Reykjavík eđa annađ safn taki ţađ ađ sér?
Byrja má á ađ stofna hollvinasamtök í kringum skipiđ, líkt og međ varđskipiđ Óđins. Hollvinasamtök Óđins voru stofnuđ áriđ 2006 í ţeim tilgangi ađ bjarga skipinu og gera ađ safni. Međlimir samtakanna hittast mánađarlega um borđ í skipinu, fá sér kaffi og kökur, og spjalla um liđna tíma segir á vefsetri Sjóminjasafns Reykjavíkur.
Bloggar | 23.9.2023 | 10:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfćrslur 23. september 2023
Nýjustu fćrslur
- Ný skýrsla samráđshóps ţingmanna um öryggis- og varnarmál seg...
- Rödd málfrelsisins ţögnuđ - Charles Kirk og Turning Point USA
- Rússar og innrásir ţeirra í Evrópu...og öfugt
- Samfylkingarmenn vilja leggja fleiri álögur á fátćka háskólan...
- Almennt tjáningarfrelsi/fundafrelsi og sérstaks akademísks fr...
Fćrsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Löggæsla
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Saga
- Samfélagsmiðlar
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Stríð
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- September 2025
- Ágúst 2025
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020