Losun koltvísýrings eftir löndum - Hver er sök Íslands?

Ţađ bylur á okkur allan daginn áróđurinn ađ passa upp á kolefnissporin.  Almenningur á Vesturlöndum er skammađur fyrir ađ anda og gefa frá sér koltvísýring (og kýrnar líka) og Íslendingar eru ţar engin undantekning.  En hversu mikil er sök okkar í málinu?

Ef litiđ er á CO2 losun eftir ríkjum samkvćmt töflu ESB, ţá gefur Ísland ađeins frá sér 0,01% af öllum koltvísýringi í heiminum. En íslenska nátttúra gefur frá mikinn CO2 ţegar eldfjöllin gjósa.

Athyglisvert er ađ milljarđa ţjóđin Indland, losar ađeins um 7% af CO2, Bandaríkin, mesta efnahagsveldi heims, um 12% en mesti sóđinn (í skilningi losun CO2) er Kína sem ber ábyrgđ á 31,5% losun alls CO2 í heiminum á ársgrundvelli. Ţarf ekki frekar ađ skamma kínversk stjórnvöld en almenning í heiminum? Flestar ţjóđir eru langt undir 1%.

Svo er ţađ spurningin, í útópíu dćmi um ađ mannkyniđ nái ađ útrýma CO2 losun fyrir áriđ 2050, hvort ađ ţađ verđi hreinlega ekki CO2 skortur! Jú, ţessi lofttegund er nauđsynleg fyrir náttúruna og hitastig jarđar.  Ţarf ekki ákveđiđ jafnvćgi í nátttúrunni og í umrćđunni? Heimurinn er ađ farast hjá sumum vegna loftslagsbreytinga en ađrir hunsa og kalla ţetta áróđur.

CO2 emissions of all world countries


Bloggfćrslur 14. september 2023

Höfundur

Birgir Loftsson
Birgir Loftsson

Er áhugamaður um sögu og samfélag Íslendinga í nútíð og þátíð og tengslum Íslands við umheiminn. Móttó: ,,Hafa skal það sem sannara kann að reynast."

Sept. 2025

S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ikarus
  • Iceland-Def-Force-logo
  • ratsjár- og loftvarnakerfi Íslands
  • stríð
  • World war

Af mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband